AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 43

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 43
Höfundur: VIKTOR ARNAR INGOLFSSON þjónustu. Leggur hann til að tekin verði upp tvö þjónustustig á vegakerfinu og flokkar vegi á öllu landinu samkvæmt því. NIÐURSTAÐA DÓMNEFNDAR Höfundur byggir tillögur sínar í aðalatriðum á þeim vegagerðarverkefnum sem þegar eru í umræðunni eða í undirbúningi. Þannig dregur hann upp sann- verðuga mynd og gefur gott yfirlit.Framtíðarsýn höf- undar varðandi samgöngur á íslandi byggir þó fyrst og fremst á þróun undangenginna áratuga, án þess að metið sé hvort sú þróun sé raunhæf eða æskileg þegar horft er fram á næstu öld. Margar sértækari ábendingar tillögunnar eru athygl- isverðar, t.d. spá höfundar um að sú stefna að það „eigi að moka snjó þegar það er snjór" hafi áunnið sér fylgi að 22 árum liðnum, en auk þess setur hann fram áhugaverðartillögur um vetrarþjónustu. Einnig eru hugmyndir um farandbændur og búsetuskipti að vetrarlagi athyglisverðar. í tillögunni er lögð áhersla á útfærsluatriði en gagn- rýna athugun skortir á núverandi kerfi samgangna. Framsetning myndmáls og texta er skýr og kortin lýsa líklegum vegaframkvæmdum á næstu áratugum vel. Vetrarþjónusta „Þegar búið er að fjárfesta svo mikið í góðu vegakerfí er lítið vit í að hafa það ónotað vegna ófærðar66 Samgöngur á landi 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.