AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 61
Forstaðlar á sviði þolhönnunar bygginga hafa verið
þannig samdir, að gert er ráð fyrir að þeim fylgi þjóð-
arskjal, NAD („National Application Document).
Það skal gert í hverju landi til að tryggja, að forstaðl-
arnir virki í samræmi við byggingsarlög, reglugerðir
og þær öryggiskröfur, sem settar eru um hönnun
mannvirkja í viðkomandi landi. Þá er í sumum for-
stöðlum vlsað í Evrópustaðla(EN), sem ekki hafa enn
komið út. í þeim tilvikum þarf þjóðarskjalið að tilgreina
hvaða kröfur gildi.
í forstöðlum eru ýmis gildi, se fulltrúar þjóðanna innan
CEN hafa ekki komið sér saman um. Eru þau höfð í
reitum(„boxed values") og er gert ráð fyrir að kveðió
verði á um það t þjóðarskjólum, hvort þau gildi óbreytt
eða önnur gildi verði tilgreind í þeirra stað.
Það er mat BSTR að nauðsynlegt sé að gefin verði
út stutt þjóðarskjöl með lágmarksfjölda ákvæða.
Forstöðlunum yrði að mestu haldið óbreyttum en að-
eins brýnustu ákvæði sett í þjóðarskjölin. Þannig yrði
vinnu og kostnaði við að semja þjóðskjölin haldið í
lágmarki.
Samkvæmt samningi um verkefni á vegum fagráða
Staðlaráðs íslands, STRÍ (BSTR er eitt af fagráðum
STRÍ) sem umhverfisráðuneytið er aðili að þá er kveð-
ið á um að samið verði um sérstaka fjárveitingu til
þess að vinna að gerð þjóðarskjala við þolhönnunar-
staðla. Vonir standa til þess að vinna geti hafist að
loknum sumarleyfum.
LOKAORÐ
Hér að framan hefur verið greint frá nokkrum verk-
efnum sem eru í vinnslu á vegum BSTR. Þess ber
þó að geta að mikill fjöldi verkefna er I vinnslu innan
CEN. Mörg þessara verkefna skipta íslenska hags-
munaaðila miklu og geta ef til vill í sumum tilvikum
skipt sköpum fyrir samkeppnisstöðu þeirra. Því eru
allir, sem hugsanleg eiga hagsmuna ða gæta, hvattir
til þess að fylgjast með vinnu við staðla sem koma til
meðaðtakagildi hérálandi. Vettvangurslíkrarvinnu
á sviði bygginga og mannvirkjagerðar er BSTR, ■
Island í tölum
Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði-
upplýsingar um íslenska hagkerfið.
Reglulega birtast upplýsingar
umm.a.: • Peningamál
• Greiðslujöfnuð
• Ríkisfjármál
• Utanríkisviðskipti
• Framleiðslu
• Fjárfestingu
• Atvinnutekjur
■>.654
8.288 #^l63 1i
204 323
.951 1-212
3.324
1.425
1.098
53.0o
4.346
44
901
957
1.430
1.014
1
5o.
410
73U
738
803
1.059
3.754 5.0:
4753 5'
.376 2.
OC
7 ,tí594 M 31«" 16 888 18969
Einnig eru birtar yfirlitsgreinar ^ ^ Q5g ^
um efnahagsmálin í Hagtölum mánaðarins.
Túlkið tölurnar sjálf. Pantið
áskrift að Hagtölum mánaðarins.
Áskriftarsíminn er 569 9600.
SEÐLABANKI
ÍSLANDS
KALKOFNSVEGI1,150 REYKJAVÍK, SÍMI 569 9600
9.015 13.265
öv-OgHs
437 17.879 19-020
386 200
5.198 6.3u
1.037 990
1.692
2324»
295
333
05
30