AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Qupperneq 93

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Qupperneq 93
f I l i ■ Grunnmynd - skipulag Það svæði sem sérstaklega var tekið fyrir hér heitir Holmen og er á Amager. Þetta svæði allt saman og gott betur er uppfylling en ekki raunverulegur land- massi. Svæði þetta hefur frá upphafi verið í höndum danska sjóhersins en fyrir 6 árum var ákveðið að borgin fengi það til sín og lýkur þeim skiptum á þessu ári. Samkeppni hefur oft verið haldin um uppbygg- ingu svæðisins, og skiljanlega er mikill áhugi á svæðinu þar sem það er innan miðborgarmarkanna, og er þar að auki að mestu leyti sjávarsíða, en sjávar- lóðir eru eftirsóknarverðar og dýrar. Dönum er því mikill vandi á höndum að þarna rísi ekki eingöngu einhvers konar líflaust banka- og fyrirtækjasamfélag. Danir taka alla endurvinnslu mjög alvarlega og síð- ustu árin hafa þeir verið að glíma við sitt stærsta verk- efni á því sviði, en það er að endurnýta gömlu húsin við hafnarbakkann. Það sem fyrst vakti athygli mína í Kaupmannahöfn - fyrir utan ævintýralega notkun reiðhjóla - er allur sjór- inn. Borgin átti í upphafi og langt fram eftir öldum allt sitt undir höfninni komið, bæði hvað varðar veiðar, fólks- og farmflutninga og svo auðvitað í tengslum við hernað. Þó síki séu enn víðatil merkis um þennan tíma, hefur hafnarbakkinn tapað hlutverki sínu á síðustu árum sem miðdepill borgarinnar. Þá er í dag engu líkara en litið sé á þetta vatn allt saman sem dautt rími sem einungis aðskilur fólk og staði. Þess vegna hef ég gert það að tillögu minni að endurnýta vatnið og gera það virkt á ný í borgarmyndinni. Hern- aður, fiskveiðar og vöruflutningar hafa flust annað og breyst í tímans rás og ekki er meiningin að endur- vekja slíkt í miðborginni. Það sem þá eftir situr eru fólksflutningar, almennings og einka, og þar með ný leið til að búa ekki eingöngu nálægt vatni heldur einnig í því og virkja það á jákvæðan hátt. Vatnið skal því gert að þeim yndisauka sem tengir fólk og svæði en sundrar þeim ekki. Þessi niðurstaða leiddi það af sér að hér var farið að kanna hvernig búa mátti við þær aðstæður að samgöngutæki heimilisins væru reiðhjól og bátur. Engin gata er því nauðsynleg og „habitat"- hugtakið fær nýja merkingu. Bygging- unum er raðað á hringás sem hefur miðju sína í hinum svokallaða „leynilega miðpunkti Kaupmannahafnar". Miðpunktur þessi var notaður þegar varnargarðarnir voru byggðir á sínum tíma. Byggingarnar 8 snúa því allar eins gagnvart sólu og ganga eins og bryggju- 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.