AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 24

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 24
ÞEKKINGARSAMFÉLAGIÐ HÖFUNDUR leggur áherslu á ísland sem hluta þekking- arsamfélags 21. aldar og þá möguleika sem vel menntað íslenskt vinnuafl hefur í framtíðinni. Höfundur sýnir fram á að ókostir fjarlægðar íslands og smæðar starfsemi hér muni mikið minnka með upplýsinga- tækninni og að þjóðin sé vel í stakk búin til að nýta sér þessa nýju tækni. Hann bendir þó á að stærðarhagkvæmni og dýrari flutningar vöru verði áfram nokkuð sem geri samkeppnisstöðu íslands eitthvað erfiðari en landa sem eru hluti mestu markaðs- og þéttbýlissvæða heimsins. Höfundur kýs þó að líta jákvætt á möguleika þekkingar- byltingarinnar í tillögu og spá um íslenska þjóðfélagið á næstu öld og sér ávinning af henni á ýmsum sviðum. 1962 „ísland er eyja langt frá öörum löndum." - Nýlendutímabiliö Það er skoðun höfundar að Islendingar eigi að nýta sér það sem upplýsingabyltingín býður upp á. ísland þurfi að taka forystu í uppbyggingu fyrirtækjaneta sem hann nefnir „þekkingarsamfélög". „Þekkingarsamfélögin11 geri fyrirtækj- um og einstaklingum kleift að búa við sams konar þekk- ingar- og sköpunartengsl og tíðkast hjá stórum fyrirtækjum og fyrirtækjasamsteypum. Höfundur tekur Miðnorðurland sem hentugt dæmi um þekkingarsvæði innanlands og að áhersluatriði þar eins og t.d. íslenski hesturinn, markaðsþróun og salaátilteknum fisktegundum, hálendisferðir, jöklarannsóknir, skynjara- tækni ( matvælaiðnaði o.fl. getí orðið hvati að alþjóðlegu þekkingarsamfélagi á þessum sviöum. Ijekking;irsamfélag um fiskroð Þckkingarsamfélag um íslenska hestinn Blátt: Þekklngarsamfélag um fiskroö Rautt: Þekkingarsamfélag um íslenska hestinn. 2018 ísland hluti af þekkingarsamfélagi. - Þekking og fjármagn flyst hindrunarlaust innan þekkingarsamfélagsins. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað: 3-4. tölublað (01.12.1996)
https://timarit.is/issue/429194

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3-4. tölublað (01.12.1996)

Aðgerðir: