AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 27

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 27
1- 3 VERÐLAUN. Höfundur: SVERRIR SVEINN SIGURÐSSON skýra og skerpa ímynd íslands á alþjóöavettvangi og skapa landinu sérstöðu í umhverfismálum. NIÐURSTAÐA DÓMNEFNDAR Höfundur þessarar tillögu leggur áherslu á mikilvægi þess aö friöa stór samhangandi svæði í náttúru íslands og bendir á hvernig nýta megi þau í efna- hagslegum tilgangi og án þess aö slíkt þurfi aö útilokaorkumannvirki. Hann telur mikilvægt aö íslend- ingar komi sér upp „hornsteini í ímynd landsins", stærsta friölýsta svæöi í vestur-Evrópu, ef þeir vilji öðlast eftirsótta hreinleikaímynd í augum heimsins. Þessi tillaga er einföld, sannfærandi og vel fram sett. Tillögur höfundar um víðáttumikla friðlýsingu eru góöra gjalda veröar, en varasamt kann að vera að friðlýsa stór svæöi sem komandi kynslóöir kunna aö vilja nýta á annan hátt. Viöleitni til aö sætta sjónarmið nýtingar og verndunar er gott framlag í umræðu um hálendi íslands. Höfundur fjallar lítið um þróun mannlífs og byggðar á íslandi nema aö því leyti er varöar umhverfismál. Tillagan er engu aö síður vel rökstudd og að mörgu leyti raunhæf og sannfærandi. „Stærsta friðlýsta svæði Vestur-Evrópu er ætlað að verða hornsteinn í ímynd landsins hvað varðar hreina og óspillta náttúru, einskonar framvörður eða einkennistákn fyrir náttúru íslands gagnvart íbúum annarra þjóða. Svæðinu er ætlað að styrkja ímynd landsins á þessu sviði sem gæti bætt samkeppnisstöðu á ýmsum sviðum, í ferðaþjónustu, matvælaframleiðslu og fleiru. Svæðið myndi vera friðaö samkvæmt lögum og alþjóðlegum samþykktum IUCN (Alþjóða Náttúruverndarráðsins). “ ísland áríð 2018: Möguleg heildarmynd Jafnvægið milli friðlýstra náttúruvemdar- og útivistarsvæða og orkuframleiðslu 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.