AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Page 27

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Page 27
1- 3 VERÐLAUN. Höfundur: SVERRIR SVEINN SIGURÐSSON skýra og skerpa ímynd íslands á alþjóöavettvangi og skapa landinu sérstöðu í umhverfismálum. NIÐURSTAÐA DÓMNEFNDAR Höfundur þessarar tillögu leggur áherslu á mikilvægi þess aö friöa stór samhangandi svæði í náttúru íslands og bendir á hvernig nýta megi þau í efna- hagslegum tilgangi og án þess aö slíkt þurfi aö útilokaorkumannvirki. Hann telur mikilvægt aö íslend- ingar komi sér upp „hornsteini í ímynd landsins", stærsta friölýsta svæöi í vestur-Evrópu, ef þeir vilji öðlast eftirsótta hreinleikaímynd í augum heimsins. Þessi tillaga er einföld, sannfærandi og vel fram sett. Tillögur höfundar um víðáttumikla friðlýsingu eru góöra gjalda veröar, en varasamt kann að vera að friðlýsa stór svæöi sem komandi kynslóöir kunna aö vilja nýta á annan hátt. Viöleitni til aö sætta sjónarmið nýtingar og verndunar er gott framlag í umræðu um hálendi íslands. Höfundur fjallar lítið um þróun mannlífs og byggðar á íslandi nema aö því leyti er varöar umhverfismál. Tillagan er engu aö síður vel rökstudd og að mörgu leyti raunhæf og sannfærandi. „Stærsta friðlýsta svæði Vestur-Evrópu er ætlað að verða hornsteinn í ímynd landsins hvað varðar hreina og óspillta náttúru, einskonar framvörður eða einkennistákn fyrir náttúru íslands gagnvart íbúum annarra þjóða. Svæðinu er ætlað að styrkja ímynd landsins á þessu sviði sem gæti bætt samkeppnisstöðu á ýmsum sviðum, í ferðaþjónustu, matvælaframleiðslu og fleiru. Svæðið myndi vera friðaö samkvæmt lögum og alþjóðlegum samþykktum IUCN (Alþjóða Náttúruverndarráðsins). “ ísland áríð 2018: Möguleg heildarmynd Jafnvægið milli friðlýstra náttúruvemdar- og útivistarsvæða og orkuframleiðslu 25

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.