AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 87

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 87
Kirkjugörðum er tryggður sérstakur tekjustofn í lögum og nefnist hann kirkjugarðsgjald, og er það ákveðin upphæð á hvern einstakling 16 ára og eldri. Þessi upphæð á að standa undir kostnaði við prestþjón- ustu við útfarir, grafatöku og umhirðu kirkjugarða. í fjölmennum sóknum er heildarupphæð kirkjugarðs- gjalda það há að hún getur staðið undir mannaráðn- ingum til að sjá um hirðingu, grafartöku o.fl. Hjá fá- mennum sóknum, en af þeim 286 sóknum sem til eru hér á landi eru 42% með undir 100 íbúum, er heildarupphæð kirkjugarðsgjalda það lág að erfitt getur reynst að uppfylla þær lagaskyldur sem kirkju- görðum eru settar. SkeggjastaSakirkjugarður sumariS 1944. Hirðing þessara kirkjugarða er því oft komin undir sjálfsboðavinnu og getur árangur af því verið misjafn. Ein lausn á þessu vandamáli er e.t.v. að sameina sóknir og þá um leið umhirðu kirkjugarðanna en vegna landfræðilegrar legu þeirra getur þetta oft reynst erfitt. Það hefur víða verið gripið til þess ráðs í gegnum árin að slétta þessa kirkjugarða, til að auðvelda hirð- ingu þeirra. Þetta getur sums staðar reynst nauðsyn- legt ef garðarnir eru fullir af snarrót og ekki mótar vel fyrir leiðum, en það verður að meta í hverju einstöku tilfelli. Sérstaklega verður að fara varlega í sléttun kirkjugarða er umlykja gamlar kirkjur því erfitt getur reynst að skapa aftur það samspil kirkju og umhverfis sem tapast þegar sléttaður er kirkjugarður sem inniheldur regluleg og fallega upphlaðin leiði. Oft má þó auðvelda umhirðu gamalla kirkjugarða með því að fylla að hluta upp djúpa skorninga og eins þar sem kistur hafa fallið saman, en reyna að láta kirkjugarðinn halda sér þannig að hann missi ekki sín sérkenni. Hluti kirkjugarðsgjalda, þ.e. 8% rennur i svokallaðan jöfnunarsjóð kirkjugarða. Hlutverk hans er m.a. að veita lán og styrki til kirkjugarða og þá sérstaklega tekjulágra. Fyrir tilstuðlan kirkjugarðasjóðs og í sam- vinnu við skipulagsnefnd kirkjugarða hefur á undan- förnum árum verið ráðist í endurbætur við fjölda kirkjugarða. Skilyrði fyrir fjárveitingu úr sjóðnum er SkeggjastaSakirkjugarður eftir að framkvæmdum var lokið sumariS 1995. KirkjugarSurinn í Ögri, þar má sjá fjölbreyttan blómagróSur. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað: 3-4. tölublað (01.12.1996)
https://timarit.is/issue/429194

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3-4. tölublað (01.12.1996)

Aðgerðir: