AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 46

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 46
nýta sér lögsögu sína og víða er lítið vitað um ástand fiskistofna eða hvernig hagkvæmast er að haga veiðum. Þarna eru mikil sóknarfæri fyrir sjávarútvegsþjóð eins og íslendinga, sem geta tekið að sér að skipuleggja og stjórna uppbyggingu veiða, vinnslu og sölu sjávarafurða. Þessi þróun er þegar hafin með starfi íslendinga í Namibíu, á Kamsjatka, Falk landseyjum og víðar. í þessu sambandi skiptir máli að Sjávarútvegsháskóli Sameinuðu þjóðanna verður á íslandi og nem- endur frá þróunarríkjunum munu sækja þangað menntun. Tengslin sem þá myndast geta leitt til áframhaldandi samstarfs milli landanna og margvíslegra við- skipta. Ætlunin er að byggja kringum Sjávarútvegsháskóla S.þ. fjölþætt alþjóðlegt menntasetur um sjávar- útveg og tengdar greinar, sem ekki einskorðast við þjónustu fyrir nemendur frá þróunarlöndunum. Ýmsir erlendir styrkir styðja við nemenda- og kennaraskipti milli landa. Þannig munum við geta fengið sérfræðinga víðs vegar að til að taka þátt í kennslu með okkur. Snar þáttur í menntun verð- ur uppbygging upplýsinganets og fjarkennsla með tölvum eða þeim búnaði sem við tekur af þeim. VEIÐAR Fiskréttir frá Islenskt- Franskt hf. að bægja þeim fiski frá, smáum eða stórum eftir atvikum, sem ekki er talið æskilegt að veiða. Skiln- ingur okkar á hrygningu og seiða- uppvexti á án efa eftir að glæðast og breyta hug- myndum okkar um hvernig skynsamlegast sé að haga veiðum. íýmsum myndum. Viðverðumað taka tillit til þeirra og gera okkur Ijóst að framhjá þeim verður ekki gengið. Sem betur fer stöndum við að mörgu leyti vel að vígi. Nú þegar eigum við gífurlegt magn upplýsinga um ýmsa þætti lífríkis- ins, og eftir tuttugu ár höfum við væntanlega öðlast yfirsýn yfir samspil þáttanna og þar með áttað okkur betur á orsökum breytinga á vexti og viðgangi hinna ýmsu stofna í hafinu. Þar koma til dæmis við sögu áhrif umhverfisþátta eins og veðurfars, hitastigs í sjó, strauma, seltu, o.s. frv. á lífríkið, og síðast en ekki síst tengsl milli tegundanna í hafinu, - hvernig hangir lífkeðjan saman - hvaða áhrif hafa veiðar úr einum stofni á afdrif annars? Líklegt má telja að áhugi manna muni í auknum mæli beinast að mismunandi áhrifum veiðarfæra á fiskislóð og viðgang fiskistofna, lögsögunni verði skipt upp í grunnslóð og djúpslóð með mis- munandi skipagerðum og veiðar- færum fyrir hvert hafsvæði. Skilj- um verði beitt í vaxandi mæli til Sjónarmið umhverfisverndar um ábyrga nýtingu á auðlindum hafsins munu ráða æ meiru um það hvern- ig að veiðum og vinnslu verður staðið. Nú þegar hafa umhverfisverndarsinnar sett fram kröfur um að á um- búðum sjávarafurða komi fram hvort þeirra hafi verið aflað með ábyrgum hætti. Stórar verslunarkeðjur erlendis hafa þegar gengið til samstarfs við umhverf- isverndarsamtökin um þessi mál. Sjónarmið umhverf- isverndarsinna geta haft víðtæk áhrif og munu birtast Sjónarmið umhverfissinna geta haft áhrif á samsetn- ingu veiðiflotans. Frystitogarar sæta þegar gagnrýni þeirra vegna meintra áhrifa stórtækra veiðarfæra á lífríkið, mikillar orkunotkunar sem leiði til mengunar, tilhneigingar til að vinna aðeins úr besta aflanum en fleygjaöðrum, lélegrar nýtingar úrgangs, langra úti- vista sjómanna að heiman, erfiðra vinnuskilyrða við vinnslu á sjó, og neikvæðra áhrifa á atvinnuþróun í landi. Við þurfum aðveravið því búin að mæta gagn- 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-9507
Tungumál:
Árgangar:
13
Fjöldi tölublaða/hefta:
45
Skráðar greinar:
680
Gefið út:
1993-2005
Myndað til:
2005
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Skipulagsmál : Byggingarlist : Tækni : Höfuðborgarsvæðið : Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins : Arkitektúr og skipulag
Aðalrit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað: 3-4. tölublað (01.12.1996)
https://timarit.is/issue/429194

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3-4. tölublað (01.12.1996)

Aðgerðir: