AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 42

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 42
 SAMGÖNGUR Á LANDI HÖFUNDUR fjallar um samgöngur á landi á íslandi, utan höfuðborgarsvæðisins, til ársins 2018. í upphafi veltir höfundur fyrir sér hvernig byggða- þróun geti breyst á umræddu tímabili og leggur m.a. til að heimilað verði að taka upp tvöfalt lögheimili. Settar eru fram hugmyndir um farandbændur og búsetuskipti að vetrarlagi. Höfundur telur það gott ráð að líta til baka og rifja upp söguna til að spá um framtíðina og telur að reynsla síðastliðinna 22 ára segi að verulegu leyti til um við hverju megi búast í vegaframkvæmdum næstu 22 ár. Svipuð aðferð er notuð til að spá um þróun ökutækja. Ýmsar tillögur eru settar fram um merkingar vega og vegskála. Höfundur telur að lagðir verði um 100 km af bundnu slitlagi á ári næstu 22 ár og spáir hvar það verði. Telur hann að farið verði að líta meira til jarðgangagerðar til lausnar á samgönguvanda- málum þegar vegfarendur hafa vanist akstri um göng og lært að meta þægindin. Einnig spáir hann hvaða nýir áfangar vegakerfisins verði byggðir á skipu- lagstímabilinu. Höfundur spáir því að sú stefna „að moka snjó þegar það er snjór" hafi áunnið sér fylgi að 22 árum liðnum, en auk þess setur hann fram tillögur um vetrar- 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað: 3-4. tölublað (01.12.1996)
https://timarit.is/issue/429194

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3-4. tölublað (01.12.1996)

Aðgerðir: