AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 49

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 49
Básinn var að mestu leyti hannaður og smíðaður innan fyrirtækisins, en heiðurinn af útliti hans fellur í skaut Ingólfi Erni Guðmundssyni iðnhönnuði, sem starfað hefur hjá Marel frá því hann kom frá námi fyrir hálfu öðru ári. Ingólfur útskrifaðist úr Fjölbrauta- skólanum í Garðabæ árið 1990 og sat síðan einn vetur í hönnunardeild Iðnskólans í Hafnarfirði, áður en hann hóf nám í iðnhönnun við The Ohio State Uni- versity haustið 1991. Lokaverkefni hans við þann skóla var að hanna nýja rafeindavog í samvinnu við Marel og var hún einnig kynnt á sjávarútvegssýning- unni undir nafninu M1000. Sýningarbás Marels stóð vissulega upp úr umhverfi sínu á sjávarútvegssýningunni, endaátveimurhæð- um og með 7 metra háum turni þar sem komið var fyrir 7 sjónvarpsskjám. Á neðri hæðinni var aðstaða til að sýna hin stóru tæki, skurðarvél, flokkara, snyrti- borð fyrir flakavinnslu og vogir, auk þess sem þar var komið fyrir nokkrum tölvum til að sýna hugbúnað fyrir fiskvinnslustöðvar. Á efri hæðinni var svo komið fyrir barborði, þremur borðum með stólum fyrir gesti og afmarkaðri fundaraðstöðu fyrir fimm manns. Ingólfur Örn segist hafa staðið frammi fyrir erfiðu verkefni þegar hann hófst handa við að hanna sýn- ingarbásinn í upphafi árs.Hann hafi haft 60 m2 grunn- flöt til ráðstöfunar og þurft að koma þar fyrir þessum stóru tækjum og öðrum minni sýningarhlutum auk aðstöðu fyrir starfsmenn og gesti. Þar að auki varð að gera básinn þannig úr garði að hægt yrði að taka hann niður og setja upp aftur, því Marel hyggst nýta hann á sýningum erlendis í framtíðinni. „Ég byrjaði á því að skoða grunnmynd af staðsetn- ingu bássins í Laugardalshöllinni og hugsa hann út frá því að hann yrði sem sýnilegastur þaðan sem mest umferð væri af gestum. Ég komst síðan fljótlega að þeirri niðurstöðu, að þótt hafa yrði básinn á tveimur hæðum til að koma þessu öllu fyrir þá yrði of þung- lamalegt að hafa efri hæðina jafnstóra grunnfletinum og hún myndi skyggja á tækin. Með því að hafa efri hæðina inndregna náðist léttara yfirbragð og með því gafst gestum líka kostur á að skoða tækin ofan frá. Hugsunin á bak við turninn með sjónvarpsskjánum var sú, að tæki Marels væru það flókin, að það væri A myndinni má sjá uppgang á efri hæ& sýningarbássins og fundarherbergib á efri hæðinni. Sé& innan úr fundarherberginu. Hönnuður sýningarbássins segir að með því að láfa merki Marels mynda gegnsæja fleti á möttu plexiglerinu og hafa herbergið opið upp hafi hann viljað ná fram þeim áhrifum að þeir sem væru inni í herberginu væru ekki algerlega einangraðir frá því sem væri að gerastfyrir utan. Hér má sjá hvernig sú ætlun hönnuðarins hefur skilað sér. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað: 3-4. tölublað (01.12.1996)
https://timarit.is/issue/429194

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3-4. tölublað (01.12.1996)

Aðgerðir: