AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 65

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 65
aðstoð mína við ráðstefnuhald um málið, og þriðja ráðstefnan var síðan haldin af Verkfræðingafélaginu umvorið. Var mjög mikið fjallað um þettaífjölmiðlum. Fram kom þingsályktunartillaga og Matthlas Á. Mat- hiesen, samgönguráðherra.setti okkur nokkra í vinnu- hóp um val leiða fyrir hálendisvegi. TÍMABIL TÆKNILEGRAR ÚRVINNSLU Haustið '88 hóf höfundurinn kennslu í Háskólanum. Fékkst nú mikill starfskraftur, með verkefnavinnslu stúdentanna, og voru á næstu árum t.d. skrifaðar fimm lokaritgerðir I Háskólanum um hálendisvegi og skipulag á hálendi sem ég hafði umsjón með. Jafnframt þessu vann ég sjálfur að athugun á því, á hvern veg t.d. ferðaþjónusta og tvöföld búseta gæti vegið upp á móti fækkun fólks á landsbyggðinni. Sýndi ég hvernig þetta hefði „bjargað" byggðarmál- um á Suðurlandi og útskýrði hvernig það sama myndi gerast í Borgarfirði ef göng yrðu gerð undir Hval- fjörðinn. Jafnframt sýndi ég að hálendisvegir gæfu kost á mörgum nýjum hringleiðum fyrir ferðamennsku og helgarferðir. Myndi þetta mjög auka „flæði lífsmagns" um þjóðarlíkamann. Niðurstöður þessarar vinnu, sem og fyrri hugleiðingar, komu síðan út í bókinni „Fram- tíðarsýn — (sland á 21. öld“, í janúar 1991. ÚRVINNSLA HUGMYNDA FYRIR SV-LAND Næsta eðlilega skrefið í þessari skipulagsvinnu var að sýna útfærslu hugmyndanna fyrir einn landshluta, — og varð SV-land fyrir valinu. Tókst að fá öll fjögur landshlutasamtökin á þessu svæði til að tilnefna full- trúa í vinnuhóp og starfaði hópurinn að undirbúningi að ráðstefnu um málið. Samhliða vinnunni með hópnum lét ég stúdentana kortleggja þær landauðlindir sem ferðaþjónusta framtíðarinnar myndi byggjast á á SV-landi. Fékk ráðstefnan af þessu heiti sitt „Land sem auðlind" og var hún haldin á Þingvöllum haustið 1993. Á ráðstefnunni kom út ný bók eftir mig með sama heiti — og með undirtitlinum „Um þróun byggðamynsturs á SV-landi í fortíð, nútíð, framtíð". Davíð Oddsson forsætisráðherra hélt erindi á ráðstefnunni og ritaði jafnframt formála að bókinni. ATVINNUVEGIRNIR MÓTA BYGGÐAMYNSTRIÐ Bókin um landauðlindirnar byrjar á sagnfræðilegri skýringu á því hvernig þær höfðu áhrif á hvernig Áður dró fiskurinn byggð út á ystu annes, en í framtíðinni munu orkuvinnsla, ferðamennska og hálendisvegir draga sfarfsemi nær miðju landsins. Annesin eru því eðlilegri verndarsvæði. Byggðastefnan á ekki á óeðlilegan hátt að hindra strauminn til SV- lands, heldur frekar að ýta undir nýjan straum ferða og tvöfaldrar búsetu þaðan, t.d. með vegabótum. Hindranir á hringveginum: Lega í gegnum bæi, hlykkir og hringtorg, — hamla mjög flæðinu. Hálendisvegir væru lausir við slíkar hindran- ir og því hægt að aka fram og til baka á sama degi! 1980, 2. 1990, 3. 2000, — með Hvalfjarðargöngum og bótum á Suðurlandsvegi, og 4. á næstu öld, — með góðum hálendisvegum. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað: 3-4. tölublað (01.12.1996)
https://timarit.is/issue/429194

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3-4. tölublað (01.12.1996)

Aðgerðir: