AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Page 43

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Page 43
Höfundur: VIKTOR ARNAR INGOLFSSON þjónustu. Leggur hann til að tekin verði upp tvö þjónustustig á vegakerfinu og flokkar vegi á öllu landinu samkvæmt því. NIÐURSTAÐA DÓMNEFNDAR Höfundur byggir tillögur sínar í aðalatriðum á þeim vegagerðarverkefnum sem þegar eru í umræðunni eða í undirbúningi. Þannig dregur hann upp sann- verðuga mynd og gefur gott yfirlit.Framtíðarsýn höf- undar varðandi samgöngur á íslandi byggir þó fyrst og fremst á þróun undangenginna áratuga, án þess að metið sé hvort sú þróun sé raunhæf eða æskileg þegar horft er fram á næstu öld. Margar sértækari ábendingar tillögunnar eru athygl- isverðar, t.d. spá höfundar um að sú stefna að það „eigi að moka snjó þegar það er snjór" hafi áunnið sér fylgi að 22 árum liðnum, en auk þess setur hann fram áhugaverðartillögur um vetrarþjónustu. Einnig eru hugmyndir um farandbændur og búsetuskipti að vetrarlagi athyglisverðar. í tillögunni er lögð áhersla á útfærsluatriði en gagn- rýna athugun skortir á núverandi kerfi samgangna. Framsetning myndmáls og texta er skýr og kortin lýsa líklegum vegaframkvæmdum á næstu áratugum vel. Vetrarþjónusta „Þegar búið er að fjárfesta svo mikið í góðu vegakerfí er lítið vit í að hafa það ónotað vegna ófærðar66 Samgöngur á landi 41

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.