AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Qupperneq 75

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Qupperneq 75
þann sem ritar. Sú tilfinning að vera út af fyrir sig við vinnu, lestur eða lœrdóm eykur yfirleitt afköst og vellíðan manna, hvort heldur í heimahúsi eða á vinnustað. Skermveggir geta þjónað margvíslegum tilgangi. Auk þess að skapa rými sem uppfyllir þarfir fólks geta þeir haft fagurfrceðilegt gildi í umhverfi sínu. Þannig varð snemma til sú hefð meðal listmálara að mála á skermveggi í stað striga. Sá siður á rcetur að rekja til Japan en fyrstu skerm- veggirnir eru sömuleiðis taldir eiga upphaf sitt þar í landi. Tíðir jarðskjálftar gerðu það að verkum að Japanir voru til- neyddir að þyggja úr léttu og hreyfanlegu efni sem auð- velt var að endurreisa. Vegna skorts á gegnheilum veggj- um lék sífellt vindur um húsin. Þvf þróuðu Japanir með sér hreyfanlega inniveggi sem skerma mátti dragsúg af með eftir vindátt. í franska orðinu „Paravent" sem notað er yfir skermveggi í ýmsum Evrópumálum lifir enn minningin um uppfinningu Japana en „Parer a vent" merkir eitthvað á þá leið „að halda vindinum frá". í Evrópu þróaðist skermveggurinn hinsvegar út frá ofn- klœðningum. Þeim var komið fyrir framan við opnar kamínur til að endurkasta hitanum og dreifa jafnar um herþergin. Ofnskermarnir voru fremur frumstœðir, erfltt var að hreyfa þá og fœstir þeirra voru stillanlegir. Með vax- andi austurlenskum áhrifum á Evrópuþúa á 17. öid tóku skermveggirnir á sig fínlegri og listfengari mynd að aust- urasískri fyrirmynd. Vinsœldir skermveggja náðu hámarki á Rokókó-tímanum og var útlit þeirra þá venjulega í stO við stóla. Nú á dögum spreyta margir hönnuðir sig á því verðuga verkefni að hanna skermveggi. Hvortsem um margþreyti- leg, fjöldaframleidd skilveggjakerfi, staðöundnar, sérsmíð- aðar lausnir eða umfangsminni skilrúm sem stiila má upp hvar sem er og hvencer sem er, er tilgangur þeirra alltaf sá að með þeim megi skapa vinsamlegt og hentugt um- hverfi fyrir fólk. ■ Mynd 9. Staflaveggir skilja aö rýmin á skrifstofum Kaupþings hf. Veggirnir eru hluti af skrifstofulínunni Seríu sem Sturla Már Jónsson hannaöi fyrir Á. Guðmundsson hf. Innanhússarkitekt Kaupþings er Finnur P. Fróðason. Mynd 10. Formfagrir álrimlar sem bera nafniö Poseidon. Fiönnun Glendon Good. Framl.: Néotu, Bandaríkjunum. Mynd 11. Ár hvert stendur hönnunarmiöstöö þýsku borgarinnar Stuttgart fyrir sýningu á verkum ungra þýskra hönnuöa á sýning- unni (Design_Börse Stuttgart) fá hönnuðirnir tækifæri til aö koma hugmyndum sínum á framfæri viö áhugasama framleiöendur, auk aö keppa um peningaverölaun. Áriö 1994 hreppti húsgagna-og innanhússarkitektinn Thomas Bredel fyrstu verðlaun sýningar- innar fyrir lokaverkefni sitt sem fólst í hönnun skilveggjakerfis fyrir verslanir og sýningarbása. Mesta athygli vakti tækni sem hann þróaöi og gerir mögulegt aö spenna flatar viöareiningarnar í boga með örfáum skrúfutökum. Helstu kostirnir þóttu vera auknir möguleikar í upprööun og aö auövelt er aö flyta flötu einingarnar á mili staöa. 9. 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.