AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 13

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 13
svæðssskripulags á höfuðborgarsvaeðrinu m þessar mundir er verið að vinna að svæðisskipulagi fyrir höfuðborg- arsvæðið og bíða margir spenntir eftir því hver útkoman verður. Þetta , r erað sönnu ekki í fyrsta skiptið sem svæðisskipulag er unnið fyrir höfuð- borgarsvæðið og er grein þessi rituð til að rifja upp helstu atriðin í sögu svæðisskipulags á svæðinu á þessari öld, sem senn rennur sitt skeið á enda. ALFRED RAAVAD JENSEN Fyrstu hugmyndir um samhæfingu byggðar á því svæði, sem nú nefnist höfuðborgarsvæðið, voru fram settar af dönskum verkfræðingi, sem dvaldi hér á fyrsta áratugi aldarinnar. Þessi maður var Alfred Raavad Jensen og ástæða fyrir dvöl hans hérlendis var sú að bróðir hans, Thor Jen- sen, hafði boðið honum til dvalar sumarpart árið 1908. Jafnframt því að kynnast landi og þjóð og sitja veislur höfðingja var helsta viðfangsefni hins danska gests að fylgjast með og stjórna byggingu Fríkirkjuvegar 11, sem verða skyldi íbúðarhús Thors Jensen og fjölskyldu en er nú aðsetur íþrótta- og tómstundaráðs. Alfred Raavad Jensen var einnig áhugamaður um skipulagsmál og gagnkunnugur nýjum hug- myndum um skipulag í Evrópu en ekki síður var hann framsýnn á möguleika nýrrar tækni í sam- göngum. Framsýni hans varðandi stórauknar og stórbættar samgöngur kom honum til að líta svo á að tímabært væri að líta til svæðisins frá Reykja- vík suður til Hafnarfjarðar sem einnar heildar sem skipuleggja þyrfti sem slíka. Að einu sá Raavad ekki fyrir framtíðina hér á landi, og það var að aldrei myndu koma sporbrautir til fólksflutninga. Að sumu leyti var það ein af afleiðingum heims- styrjaldarinnar 1914-18 að engar járnbrautir voru lagðar á íslandi, einu landa Evrópu, en þess í stað urðu bifreiðar alls ráðandi í flutningum á landi á öldinni. Helstu einkenni skipulags þess, sem Alfred Raavad Jensen gerði tillögu um var staðsetning Úr Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins I98S - 2005. Stílfærð mynd af stofnbrautakerfi höfuðborg- arsvæðisins.Texti með myndinni var svohljóðandi: „Á höfuðborgarsvæðinu er nú að myndast nýr umferð- arás, sem liggur frá norðaustri til suðvesturs, í stað núverandi umferðaræða sem liggja austur-vestur. Miklu skiptir að uppbygging þessa umferðaráss, sem tengir sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu saman, sé auðvelduð eins og kostur er.“ Ekki var hægt að kveða sterkara að orði um stofnbrautakerfið á þeim tíma, m.a. vegna deilna um Fossvogsbraut. Þátttökuhlutföll kvenna á vinnumarkaði árin 1960 og 1983 eftir aldursflokkum. Það voru ekki margir árið 1960 sem sáu fyrir þá þróun að konur flykktust út á vinnumarkaðinn. Gæti einhver álíka bylting í sam- félaginu orðið á næstu 20 árum? byggðar í dölum upp af vogunum og á láglendi nesjanna, en hæðirnar og ásarnir voru hugsuð sem opin svæði og sem aðalflutningaleiðir. Vera má að Raavad hafi kynnst næðingnum, sem var nokkuð áberandi á skóglausu Seltjarnarnesinu þegar komið var upp á hæðir þess, og álitið að betra væri að byggja í skjóli dalanna upp af ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON, VERKFRÆÐINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.