AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 15

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 15
Hugsanlegir staðir fyrir flugvöll. 90db hljóðspor er sýnt á myndunum, en á þeim tíma sem myndin var gerð þá voru Caravelle flugvélar viðmiðun um hávaða. Flugvélar nútímans eru mun hljóðlátari. Árið 1974 kom svo fram á Alþingi þingsályktunartillaga um að kanna möguleika á gerð flugvallar á Lönguskerjum í Skerjafirði. Sú tillaga varð aldrei meira en tillaga. SAMVINNUNEFNDIN Reyndar fékkst ekki lagalegur grundvöllur fyrir formlegu samstarfi sveitarfélaga um skipulagsmál fyrr en með samþykkt nýrra skipulagslaga árið 1964. Gömlu lögin frá 1921 voru orðin úrelt þrátt fyrir lagfæringar árin 1926, 1932 og 1938. Allan fimmta og sjötta áratuginn voru af og til gerð til- hlaup að setningu nýrra heildarlaga um skipu- lagsmál en ekki bar það árangur fyrr en 1964. Meðal nýmæla þeirra laga má nefna ákvæði um svæðisskipulag. í beinu framhaldi af setningu laganna 1964 var stofnuð með reglugerð félagsmálaráðuneytisins þann 18. júní 1965 „samvinnunefnd um skipu- lagsmál Reykjavíkur og nágrennis". Upphaflega voru nefndinni ætluð þrjú ár til að Ijúka verkefni sínu en í reynd liðu rúm sjö ár þar til gengið var frá skipulagstillögunni. Skipulagstillagan var auk upp- dráttar greinargerð undir heitinu,,höfuðborgar- svæðið aðalskipulag 1969-83“. Ýmsar ástæður lágu að baki þessum drætti á að nefndin kæmi fram með tillögu að svæðisskipulagi en þó vega tvær ástæður mest. í fyrsta lagi var ekkert starfslið ætlað til að vinna að tillögunum annað en þeirfáu starfsmenn, sem skipulagsstjóri ríkisins gat séð af á stundum frá öðrum verk- efnum, svo og einstakir sérfræðingar, sem nefndin réð til afmarkaðra verka. Það að ætla nær engu starfsliði að vinna slíkt verk, sem nefndinni var ætlað, ber merki um verulega vanþekkingu á vinnu af þessu tagi. Um þessar mundir var gagna- grunnur til að vinna að skipulagsmálum mjög frumstæður og tækin til aö vinna að slíku einnig. Það var því býsna grunnhyggið að ætlast til að út kæmi svæðisskipulag, sem stæði undir nafni. Annað atriði sem tafði mjög störf samvinnunefnd- arinnar var flugvallardeilan. Samgönguráðuneytið hafði skipað nefnd um framtíðarskipan flugsam- gangna á svæðinu og skilaði sú nefnd niðurstöð- um sínum í maí 1967. Kom niðurstaða nefndarinn- ar eins og sprengja inn í samvinnuna um svæðis- skipulag á höfuðborgarsvæðinu og tafði vinnuna verulega. Má m.a. sjá þess merki í greinargerð með svæðisskipulagstillögunni, en kaflinn um flugvallarmál er þar síðastur. Samgöngukerfi í svæðisskipulagi er oftast erfiðast við að eiga. Þar 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.