AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 94

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 94
gamla Kringlan, verslunargangar þar eru þrengri og lægri. Það var því vandamál að tengja þessi hús saman, þannig að eðlilegt væri fyrir viðskiptavini að ferðast um húsin. Mikil áhersla var lögð á þá rýmismynd sem birtist fólki, þegar það kemur inn í hinar nýju byggingar. Til að viðskiptavinir upplifi stærð bygginganna eru nýir inngangar aðrir en inn- gangur við Borgarleikhús hannaðir þannig, að gengið er inn í mjög há rými. Þau gefa til- finningu fyrir stærð hússins, þau sýna að það séu fleiri en ein hæð og um leið fæst góð til- finning fyrir hver inngangurinn er. Við hönnun var ákveðið að skapa andrúms- loft fjölbreytileika með þeim leikmyndum sem til þurfti. ímynd gömlu Kringlunnar nær vart í gegnum nýbygginguna, þó þannig að í hinni nýju Kringlu hefur hvert hús sína ásjón og sína ímynd með hinum ólíku rýmismyndum og fjöl- breytilegu umhverfi. Áhersla var lögð á að skapa góða lýsingu í húsið og til þess ráðinn einn af færustu lýsingarhönnuðum Breta. Lýsingin verður mjög lifandi og þægileg. Hún kemur til með að breyt- ast yfir daginn. Það rökkvar á kvöldin en birtir til yfir daginn. Einnig breytist hún eftir árstíð- um. Ákveðnar aðgerðir voru gerðar til að lækka bergmál og klið í húsinu. Var m.a. komið fyrir hljóðdeyfiefnum í loftum og veggjum í samráði við færustu hljóðtækniráðgjafa. Þessar breyt- ingar höfða allar til þess að Kringlan verði betri fyrir sína mörgu viðskiptavini. Nýbyggingin er upp á þrjár hæðir. Allar tengj- ast hæðirnar eldri byggingum, þó mismunandi. 1. hæð tengist Norðurhúsi, 2. hæð tengist báðum eldri byggingum og 3. hæð tengist Suðurhúsi og Borgarleikhúsi. Þetta virkar flók- ið, en tekist hefur að gera flæði eða gönguleiðir viðskiptavina þannig, að þær virka eðlilega, fólk á að eiga auðvelt með að ganga um húsið og staðsetja sig. Til þess hafa m.a. verið sett- ar upp nýjar merkingar í allt húsið. Á 1. hæð nýbyggingar eru verslanir. Þar er stærsta verslun nýbyggingar, útivistarverslun. Einkenni þessarar verslunar er mikil klifursúla, sem teygir sig frá 1. hæð og upp yfir þá þriðju. Rúllustigar umlykja klifursúluna á öllum hæð- um. Á 2. hæð eru verslanir og aðalinngangur frá nýju bílastæðahúsi. Á 3. hæð eru aðallega veitingastaðir. Sú hæð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.