AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Blaðsíða 6
V I Ð OPNUM ÞÉR NÝJAR LEIÐIR
Verkver býður öflugar og hagkvæmar lausrtir fyrir húsbyggjendur
og þá sem vinna að endurbótum á eldra húsnæði. Hjá Verkveri
færðu ýmsar sérhæfðar lausnir fyrir bæði atvinnu- og íbúðarhúsnæði.
Erum fíutt í nýtt og glæsilegt húsnæði að Bæjarfíöt 2, Grafarvogi. ^
Vesturhús 3, Grafarvogi.
Óseyrarhúsið í Hafnarfirði.
Raynor iðnaðar- og bílskúrshurðirnar hafa þegar sannað notagildi
sitt við íslenskar aðstæður. Fleka- rúllu- og hliðaropnandi hurðir.
Opnunarbúnaður fyrir bæði bflskúrs- og iðnaðarhurðir. Yfir 4000
hurðir þegar uppsettar hér á landi.
Með MV-húsum getur Verkver boðið fjölda lausna fyrir
atvinnuhúsnæði. Boðin eru bæði límtrés og stálgrindarhús. Þegar
hafa verið reist 14 hús hér á landi. Einnig er boðið uppá þak- og
veggása og burðarvirki úr límtré eða stáli.
Samlokueiningar fyrir þök og veggi, fjöldi möguleika í útliti, litum
og þykktum. Einingar fyrir frysti- og kæliklefa. Eldvarnaeiningar
með steinull. Yfir 40.000 m2 uppsettir á Islandi.
Gilsbúð 3, Garðabæ.
IWrfn ;€*Ir|! llj :l I;
I eigin verksmiðju getur Verkver framleitt fjölda lausna fyrir glugga
og hurðir úr áli. Svalalokanir, garðskálar, útidyrahurðir og gluggar
fyrir atvinnuhúsnæði og heimili.
Bæjarlmd 2-10, Kopavogi.
Hrísmóar, Garðabæ.
Stein-, flísa-, stál- og álklæðningar með eða án upphengikerfa
Upphengikerfi fyrir ál og stálklæðningar, ásamt múrboltum
og öðrum festingum.
n |r. n v,
-Ff r P
8ff=-3É
Grjótháls 5, Reykjavík.
Movinord veggjakerfið býður fjölda möguleika í lausnum og litum.
Stóraukin notkun fyrirtækja á færanlegum, endurnýtanlegum
veggjum staðfestir hagkvæmnina. Verkver býður einnig fjölda
lausna í kerfisloftum, steinullar- eða gipsplötuloft og ál- og stálloft.
VERKVER