AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Blaðsíða 54

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Blaðsíða 54
fræði íslands, Reykjaness og Svartsengis. Þar er skýrt út hvernig hinar ólíku fræðigreinar mætast við forrannsóknir og eftirlit háhitasvæða. Tækni- búnaður sýningarinnar er mjög fullkominn og unnt að sýna margar myndir og spila mismunandi hljóð samtímis með víðóms hljóðflutningi. Taehni Tæknivæðing framtíðar er stór hluti af öllum lausnum. Hér má helst nefna rör í rör, vatns- lagnakerfi, tölvustýrt hússtjórnarkerfi og loftræsi- búnaður, sem er afar fullkominn með svo kölluðu aðskildu kerfi. Sýningar- og myrkvunarbúnaðurer raf- og fjarstýrður svo e-ð sé nefnt. Ýmsar ráð- stafanir og lausnir tryggja góðan hljómburð og er hljóðbúnaður allur afar fullkominn. í Eldborg er í fyrsta sinn sameinuð regluleg starf- semi atvinnufyrirtækis og opinberrar sýninga- og ráðstefnuaðstöðu sem gefur hagnýta og fjöl- breytta nýtingarmöguleika. Þar er kjörinn vett- vangur fyrir ýmsar ráðstefnur, kynningar á starfi Hitaveitunnar, Bláa lóninu og samfélaginu á Suðurnesjum.” ■ Helstu hönnuðir: Arkitektar: Ragnar og Gísli Burðarþol og lagnir: Verkfræðistofa Suðurnesja/ Fjarhitun Raflagnir: Rafmiðstöðin BEGA Útiljós og flóðlýsingar THE ELDBORG SERVICE CENTER IN SVARTSENGI This article discusses the design of a new service cen- tre in Svartsengi, on the Reykjanes peninsula, south Iceland. Each year, thousands of people visit Svartsengi to acquaint themselves with the operations of the Suðumes Power Station. The directors of the sta- tion felt that it was time to construct premises that would act as a reception center, which would give vis- itors some insight into the wonders of Icelandic nature and the methods used for processing geothermal heat. To that end, an open competition was held among architects in 1995, to design the building. In this arti- cle, the solutions which the architects came up with are discussed, as are the exhibition space in general, the solutions proposed for the state-of-the-art technology to be used, the main objectives of the design, how it corresponds to the unique surroundings, and more. ■ í meira en 30 ár hefur BEGA orðið fyrir valinu hér á íslandi þegar saman hefur átt að fara... • Klassísk hönnun • Vönduð framleiðsla • Varanleg ending Nokkur dæmi um BEGA lýsingar: Blönduóskirkja, Hringtorg á Selfossi, Hæstiréttur, Ingólfstorg, Kópavogskirkja, Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn, Listasafn íslands, Lýðveldisgarðurinn, Menntaskólinn í Reykjavík, Ráðhúsið og Stjórnarráðið. ÁRVÍK ÁRMÚLA 1-108 REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 arvik@arvik.is • www.arvik.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.