AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Blaðsíða 33

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Blaðsíða 33
virkir á vinnumarkaði og vinnur rúmur helmingur á sjálfstætt starfandi teiknistofum. í grófum dráttum má skipta starfssviðinu í þrennt, þ.e. hönnun, skipulag og mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Framan af fengust landslagsarkitektar einkum við hönnun lóða og alls ytra umhverfis, einkum í þéttbýli. Hér er um að ræða kirkjugarða, íþrótta- svæði, vistgötur, torg og almenningsgarða, auk hverskonar íbúðarhúsalóða. Ennfremur að annast verkáætlanir, eftirlit og stjórnun framkvæmda. Þá hafa landslagsarkitektar haslað sér völl á öllum stigum skipulags og hafa í seinni tíð tekið í ríkum mæli þátt í gerð deili-, aðal- og svæðis- skipulags víða um land. Auk þess koma félagar að skipulagi stærri útivistarsvæða, s.s. skógrækt- arsvæða, fólkvanga og hverskonar verndar- svæða. Menntun félagsmanna nýtist einkar vel við mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Nú á tímum eru landslagsarkitektar jafnan kallaðirtil í tengslum við aðlögun stórframkvæmda að landi. í þessum flok- ki eru m.a. snjóflóðavarnir, virkjanir, vegafram- kvæmdir og stóriðnaðarsvæði. Á þessu sviði sem öðrum hafa landslagsarkitektar mikið samstarf við arkitekta- og verkfræðistofur. Hugmyndrir um nám í landslags- arkritektúr á íslandri Landslagsarkitektúr er fræðigrein er lýtur að skipulagi og hönnun á umhverfi þar sem lega landsins og náttúrufar skipta höfuðmáli. Að undanförnu hefur farið fram nokkur umræða um skólamál í félaginu og hefur sérstök starfs- nefnd skilgreint hagsmuni fagsins með tilliti til hugsanlegrar kennslu hér á landi. Nefndin hefur nýlega skilað áfangaskýrslu þar sem m.a. kemur fram að: ■ æskilegt sé að hefja fyrrihlutanám í landslags- arkitektúr hér á landi á næstu árum. ■ um verði að ræða fyrrihlutanám, þ.e. BA- eða BS-gráðu sem veitir ekki starfsréttindi, en síðan Ijúki nemendur námi við erlenda háskóla. ■ Ijóst er að samstarf tveggja eða fleiri skólastofn- ana þarf til ef byggja á upp heildstætt nám í lands- lagsarkitektúr hér á landi. Félagið hefur fylgst með áformum um að hefja arkitektanám hér á næstu árum þar sem Háskóli íslands og Listaháskóli íslands hafa verið nefndir til sögunnar. Þá hefur Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri lagt grunn að námi í „umhverfisskipu- lagi” sem er öðrum þræði hugsað sem fyrrihluta- nám í landslagsarkitektúr. Stór hópur félags- manna naut á fyrri árum fornáms í Garðyrkjuskóla ríkisins, en þar er fyrir hendi námsframboð sem sjálfsagt er að fella inn í nám í landslagsarkitektúr hér á landi. Félagið hefur átt viðræður við allar þessar skólastofnanir og hafa þær lýst vilja sínum til þess að koma á einn eða annan hátt að námi í landslagsarkitektúr. í Ijósi þessa er eðlilegt að skoða vandlega hvort og þá hvernig unnt sé að samþætta kennslu á sviði arkitektúrs hér á landi þannig að sem best 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.