AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 73

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 73
manna. Forvarnirnar eiga að vera felldar inn í alla starfsemi fyrirtækisins á öllum þrepum. Breytingar þessar byggja á rammatilskipun Evrópu- sambandsins nr. 89/391 um lögleiðingu ráðstaf- ana er stuðla að bættu öryggi og heilsu starfs- manna á vinnustöðum. í kjölfar lagabreytinganna er að vænta nýrra reglna þar sem nánar verður kveðið á um matið og forvarnaaðgerðir. Auhin áhersla á forvarnir Ljóst er að áhersla og kröfur um forvarnir gegn atvinnutengdum óþægindum og sjúkdómum munu aukast í framtíðinni og mikilvægt að allir hlut- aðeigandi aðilar séu vakandi fyrir því. Til að skapa gott vinnuumhverfi þarf markvisst samstarf lyki- laðila svo sem ■ stjórnenda ■ starfsmanna ■ hönnuða ■ umsjónaraðila verklegra framkvæmda ■ ráðgjafa í heilsuvernd á vinnustað. Mikilvægt er strax á hönnunarstigi framkvæmda að setja skýr markmið á sviði vinnuverndar, sem er svo fylgt eftir í öllu hönnunarferlinu. Samkvæmt áðurnefndri EB-tilskipun á atvinnurekandinn að gera ráðstafanir til að laga vinnuferlið að einstakl- ingnum, einkum þegar vinnustaður er hannaður og þegar valin eru tæki og vinnu- og framleiðslu- aðferðir. Skal þetta einkum gert í því augnamiði að draga úr einhæfni við færibandavinnu og vinnu sem líkist henni svo koma megi í veg fyrir heilsu- spillandi áhrif sem slíkt kann að hafa á starfs- menn. Einnig skal atvinnurekandi meta þá áhættu sem tekin er hvað varðar öryggi og heilsu starsf- manna, m.a. með vali á tækjum, efnum, efna- blöndum og innréttingum. Með tilliti til þessa má því í framtíðinni gera ráð fyrir auknum kröfum frá þeim sem kaupa þjónustu hönnuða og ráðgjafa, um að vinnuumhverfi sé hannað þannig að það sé heilsusamlegt og öruggt. Bent skal á mikilvægi þess að nýta dýrmæta reynslu og þekkingu starfsmanna við hönnun nýr- rar vinnuaðstöðu, húsnæðis og vinnslulína/ vin- nuskipulags. Gæta þarf þess að starfsmenn komi nægilega fljótt inn í hönnunarferlið því breytingar á síðari stigum eru alltaf dýrari og erfiðari í fram- kvæmd. Hönnun 09 vinnuvistfraeði Mönnum er orðið Ijóst að velgengni fyrirtækja og samfélagsleg velmegun í framtíðinni mun byggja á því að fyrirtæki hafi heilbrigt, áhugasamt og vel þjálfað starfsfólk. Mikilvægt er að allir leggi hönd á plóginn og stuðli að góðum vinnuaðstæðum, heil- su og líðan. Því er við hæfi að spyrja hvort vinnuvistfræði sé höfð að leiðarljósi við hönnun á íslandi í dag? Ekki ætla ég að svara þeirri spurningu en vil vekja lesendur til umhugsunar um hvort svo sé. Einnig væri fróðlegt að varpa Ijósi á hvort og þá í hvaða mæli vinnuvistfræði er kennd í námi hönnuða í dag, t.d. í námi arkitekta, verkfræðinga, tækni- fræðinga, iðnhönnuða og innanhúss- og hús- gagnaarkitekta. Hvaða augum líta hönnuðir vinnu- vistfræði? Gaman væri að hönnuðir létu í sér heyra um málefnið. Ég vil að lokum vekja athygli á því að um nokkurra ára skeið hefur verið starfandi þverfag- legt félag áhugafólks um vinnuvistfræði, Vinnuvist- fræðifélag íslands, og eru áhugasamir velkomnir í félagið. Nánari upplýsingar fást hjá höfundi sem er formaður félagsins (torunn@ver.is). Lokaorð Og þá bara nokkrar spurningar í lokin til þín lesandi góður. Hefur þú bakið í huga við hönnun? Samstarf við hönnun vinnustaða er mikilvægt. 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.