AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Blaðsíða 62

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Blaðsíða 62
Reykjavik diagramming The surface diagram was explored as an urban analysis tool on the city of Reykjavik. The quantity distribution of the main urban programmatic and landscape parameters of the city were chosen for the analysis, those were: Residential Retail Corporate (industrial) Traffic infrastructure Landscape (green areas) Topology The map orientation represented Y and X factors. The quantity of urban factor on given location represents the Z factor. This gives an over all distribution characteristics of the factors in Reykjavik. 3.Tölvulíkön af aðalkerfisþáttum Reykjavíkur. yrði og skapað verði skatt- / tollfrjálst- alþjóða- svæði (Svæði 2.) við og á höfninni. 5. Innribygging Reykjavíkur er í „hrundu ástandi” (collapsed infrastructure) vegna ótakmarkaðrar útbreiðslu borgarinnar og sundraðrar pólitískar stjórnunar á borgarsvæðinu. Lagt er til að öll helst- u bæjarfélög höfuðborgarsvæðisins verði samein- uð undir eina pólitíska stjórn og að stórfelld þétt- ing borgarumhverfisins hefjist þegar í stað. Einnig er lagt til að við uppbyggingu borgarinnar verði gert ráð fyrir auka- almenningssamgöngutæki (secondary public infrastructure) í framtíðinni (t.d. lest, einteinungur, metró eða sporvagn) Svaeðisviðbrögð Með uppsetningu rafknúinnar einteinungalestar milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur mun Reykjavíkurflugvöllur verða úreltur. Tækifæri gefst þá til að tengja landsbyggð (líkt og borgina) beint við alþjóðainnribyggingu með flutningi flugvallar- ins til Keflavíkur. Með tilkomu lestar mun það fyrirkomulag ekki verða síðra en núverandi teng- ing milli höfuðborgar og landsbyggðar. Lestaruppsetning skapar nýjar aðstæður á borgarsvæðinu þar sem Keflavík og Suðurnesin verða beintengd borginni og taka við auknu hlut- verki sem ný þægileg úthverfi borgarinnar. Reykjanesið og Reykjavík verða þá eitt atvinnu- svæði. Eftir að reynsla er komin á lestarþjónustu milli Keflavíkurflugvallar (Suðurnesja) og Reykjavíkur, gefst fjöldi tækifæra á að auka við samgöngukerf- ið og stækka atvinnusvæði borgarinnar. T.d. með uppsetningu lestarþjónustu á Reykjavíkursvæðinu (sem annað almennings-samgöngutæki), og / eða uppsetningu þjónustu til nærliggjandi bæja og sveitarfélaga fyrir norðan og austan borg (Borgar- nes, Selfoss os.frv.) . Með flutningi Reykjavíkurflugvallar verður svæði flugvallarins laust til þróunnar. Lagt er til að á svæðinu verði staðsett flugstöð og aðallestarstöð sem tengist alþjóðaefnahagssvæðinu. í verkefn- inu er svæði flugvallarins notað sem tilraunar- svæði fyrir myndun þétts borgarumhverfis sem leiðsögn fyrir frekari þéttingu og þróun borgarinn- ar. Við val á rannsóknarþáttum voru helstu kerfi / þættir (systems / programmes) borgarinnar valdir. Tillit var tekið til helstu kröfu borgarbúa um lands- lag innan borgarbyggðar. Takmarkið var að skapa heilsteypta blöndu þéttrar byggðar og landslags, sem fyrirmynd fyrir framtíðarþróun. 60 A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.