AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Blaðsíða 56

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Blaðsíða 56
ISSON, GUNNLA Við Ljósavatn í Ljósavatnsskarði er búið að reisa nýja kirkju, svokall- aða Þorgeirskirkju, og var hún vígð 6.ágúst í sumar í tilefni af 1000 ára kristnitöku á íslandi. Eins og kunn- ugt er var það Þorgeir Ljósvetn- ingagoði sem kvað uppúr á Alþingi árið 1000 að íslendingar skyldu taka kristna trú. Það er því við hæfi á þessum tímamótum að heiðra minningu hans með því að helga honum kirkjuna. Kirkjan er teiknuð af Landnámsmönnum - arki- tektum, þeim Gunnlaugi Jónassyni og Gunnlaugi Ó. Johnson. Kirkjan er um 155 m2 að stærð, ásamt við- byggðu safnaðarheimili, um 120 m2. Kirkjan snýr með kórinn í vestur, og tekur þar mið af núverandi Ljósavatnskirkju. Kirkjubyggingin skiptist í 3 meginhluta. Fyrst er forkirkja sem hýsir anddyri, snyrtingu, fatahengi og stiga upp á loft. Því næst er sjálft kirkjuskipið, með bekki fyrir söfnuðinn, orgel og söngfólk. Innst er svo kórinn með upphækkuðu gólfi, og hefð- bundnum búnaði (altari, prédikunarstól, skírnarsá o.s.frv.). Aftan við kórinn er stór gluggi veggja á milli, frá gólfi upp í 250 cm hæð og kemur í stað hefðbund- innar altaristöflu. Út um hann blasir við Ljósa- vatnsskarðið, nærsveitir og vestast Vaðlaheiðin, eitthvert fegursta útsýni á landinu. Þannig verður sveitin eins konar framlenging á kirkjurýminu og jafnframt munu veður og vindar og mannanna verk eiga þátt í sköpun „altaristöflunnar” á hverjum tíma. Kirkjan mun taka 88 manns í sæti, auk 22 sæta á lofti og 14 sæta fyrir kirkjukór. Húsið er hefð- bundið að formi og lögun, með hornréttum veggj- um og söðulþaki sem klætt er kopari. Útskot útúr norðurvegg kirkjunnar er fyrir orgel, sem annars hefði hindrað útsýni út um „altaristöfluna”. Upp- bygging hússins er tvenns konar. Annars vegar steinsteyptir útveggir, og hins vegar burðarvirki úr timbri sem stendur sjálfstætt á kirkjugólfinu, afmarkar eins konar hliðarskip í rýminu og ber uppi þak hússins. Milli þaks og langveggja er svo gluggaband eftir endilöngu húsinu. Veggir eru 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.