Bændablaðið - 26.01.2023, Blaðsíða 59

Bændablaðið - 26.01.2023, Blaðsíða 59
59Bændablaðið | Fimmtudagur 26. janúar 2023 Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Sæti og varahlutir í - Lyftara - Vinnuvélar - Vörubíla - Báta Tafla 2. Þyngstu ungneyti á árinu 2022 (yfir 470 kg fall) Gripur Bú Faðir Stofn Aldur, mán. Þungi, kg Flokkun 1204 (naut) Nýibær Vísir-ET 18400 AA x IS x Li 22,0 502,2 UN U+3- 1180 (naut) Hofsstaðasel Vísir-ET 18400 AA x IS x Li 27,5 501,1 UN U2+ 1166 (naut) Hofsstaðasel Draumur-ET 18402 AA x IS x Li 25,2 497,4 UN U3- 0474 (naut) Stóra-Fjarðarhorn Lindi 95452 Li x AA x IS 24,2 492,7 UN U3 1338 (naut) Breiðaból Arður 95402 AA x IS 29,2 491,2 UN U3 1143 (naut) Nýibær Draumur-ET 18402 AA x IS x Li 23,6 482,9 UN U3+ 1344 (naut) Breiðaból Arður 95402 AA x IS 28,4 481,5 UN U3- 0319 (naut) Saurbær Draumur-ET 18402 AA x IS 30,0 481,1 UN U2 0012 (naut) Mýrar Álfur 95401 AA x IS 30,0 479,9 UN U3- 0636 (naut) Minni-Akrar Rúgur 84666 Ga x AA x Li 27,2 477,4 UN U3 1200 (naut) Hofsstaðasel Draumur-ET 18402 AA x Ga x Li 27,2 470,1 UN U3- Tafla 3. Ungneyti með mestan daglegan vöxt á árinu 2022 (tíu efstu) Gripur Bú Faðir Stofn Aldur, mán. Þungi, kg Flokkun Vöxtur, g fall/dag 1204 (naut) Nýibær Vísir-ET 18400 AA x IS x Li 22,0 502,2 UN U+3- 729,5 0938 (naut) Svertings-staðir 2 Draumur-ET 18402 AA x Li x IS 20,2 453,4 UN U3- 708,2 0065 (naut) Reykir Draumur-ET 18402 AA x IS 19,1 405,4 UN U2+ 673,8 1143 (naut) Nýibær Draumur-ET 18402 AA x IS x Li 23,6 482,9 UN U3+ 654,7 0474 (naut) Stóra-Fjarðarhorn Lindi 95452 Li x AA x IS 24,2 492,7 UN U3 652,0 1166 (naut) Hofsstaða-sel Draumur-ET 18402 AA x IS x Li 25,2 497,4 UN U3- 630,6 0689 (naut) Lækjartún 1653062-0654 (IS x Li x Ga x AA) Ga x Li x AA x IS 16,9 335,1 UN U2+ 622,7 1350 (naut) Hvammur Draumur-ET 18402 AA x IS 20,4 399,8 UN U3+ 620,6 1126 (naut) Nýibær Angi 95400 AA x IS 23,9 464,8 UN U3+ 620,4 1321 (naut) Hvammur Draumur-ET 18402 AA x IS 21,5 418,1 UN U3+ 618,2 að þessi grein geti náð meiri arðsemi hlýtur að vera sú að hver kýr skili sem næst einum lifandi kálfi á hverju ári. Þá eru ónýttir möguleikar til þess að auka vaxtarhraða og kjötgæði með meiri og markvissari notkun sæðinga og tækifæri til að gera betur en nú er. Þá eiga menn að varast mjög að nota hvert og eitt naut í mjög langan tíma á hverju búi. Tvö til þrjú ár hlýtur að teljast hámarksnotkunartími hvers nauts á hverju og einu búi. Mestur þungi og vöxtur Þyngsta ungneytið sem slátrað var á árinu var naut nr. 1204 í Nýjabæ undir Eyjafjöllum. Þessi gripur var holdablendingur, 63% Angus, 33% íslenskur og 4% Limousine, undan Vísi-ET 18400 og vó 502,2 kg er honum var slátrað við 22 mánaða aldur. Hann flokkaðist í UN U+3-. Í töflu 2 má sjá þau ungneyti sem náðu yfir 470 kg fallþunga á árinu 2022 en þau voru ellefu talsins og frá sjö búum. Í þessu sambandi er rétt að minna á að ungneyti eru gripir sem fargað er við 12-30 mánaða aldur. Allir þessir gripir hafa náð sérlega miklum vexti og þar með þunga og athygli vekur að þarna skila bæði Vísir-ET 18400 og Draumur-ET 18402 ákaflega góðu. Guðrmundur Jóhannsson og Sigurður Kristjánsson, starfsmenn RML. 0 100 200 300 400 500 600 0,0 5,0 10,0 15,0 20,0 25,0 30,0 Fa llþ un gi , k g Aldur, mán. Fallþungi ungneyta m.v. aldur 2022 Vagnhöfða 7, 110 Reykjavík - s. 787 9933 vpallar@vpallar.is - www.vpallar is NÝ VERSLUN VAGNHÖFÐA 7 Opnum 1. febrúar Davíð og Stefán eru syngjandi veislustjórar stefanhelgi@gmail.com eða s. 896-9410. Þorrablót og skemmtanir um allt land Hörgársveit – –
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.