Bændablaðið - 26.01.2023, Blaðsíða 41

Bændablaðið - 26.01.2023, Blaðsíða 41
41Bændablaðið | Fimmtudagur 26. janúar 2023 Skógræktin óskar eftir að ráða starfsfólk í fullt starf við starfstöðvar sínar í Hvammi Skorradal, Vaglaskógi, Hallormsstaðaskógi og Tumastöðum Fljótshlíð. Leitað er að öugu fólki sem er tilbúið að takast á við fjölbreytt störf við ræktun og umhirðu skóga. Hlutverk og markmið: • Þátttaka í skipulagi, framkvæmd, úttektum og skýrslugerð vegna grisjunar- og gróðursetningarverkefna • Ýmis störf við úrvinnslu á viðarafurðum • Ýmis viðhaldsverkefni tengd vinnuvélum • Á Tumastöðum er vinna við ræktunarstöð • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Próf í skógtækni, skógfræði eða garðyrkju æskilegt • Almenn tölvukunnátta • Enskukunnátta æskileg • Vinnuvélaréttindi æskileg • Þekking á viðhaldi véla • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum • Metnaður, skipulag, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Starfsfólk í þjóðskógunum Æskilegt er að umsækjandi geti ha ð störf sem fyrst Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr 70/1996. Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar nk. Nánari upplýsingar um störŠn er að Šnna á Starfatorgi og á vef Skógræktarinnar, skogur.is/atvinna. Markmið Skógræktarinnar er að stofnunin sé eftirsóttur vinnustaður fyrir starfsfólk með fjölbreytta menntun og bakgrunn, starfsfólki búin góð vinnuaðstaða, greiður aðgangur að upplýsingum og fjölbreyttir möguleikar á símenntun sem stuðli að starfsþróun og verðmæta- sköpun innan Skógræktarinnar og alls skógræktargeirans. Skógræktin hefur hlotið jafnlaunavottun, innleitt styttingu vinnuvikunnar og græn skref í ríkisrekstri. Þá hefur stofnunin sett sér um-hverŠs- og loftslagsáætlun með tímasettum markmiðum ásamt áætlunum um réttindi, vernd og ábyrgð starfsfólks, s.s. áætlanir um áreitni og einelti ásamt viðbrögðum við slíku. Viltu taka þátt í grænni framtíð? NÁNAR Á skogur.is/atvinna C M Y CM MY CY CMY K Viltu taka þátt í grænni framtíð - starfsfólk þjóðskógum BBL jan2023.pdf 1 10.1.2023 14:20:06 109.900.000 Hólagerði 561 Varmahlíð Jörð/lögbýli/sumarhús/skemma/hesthús 62 ha Grensásvegi 11 108 Reykjavík | Sími 588-9090 | eignamidlun.is Lárus Ómarsson Löggiltur fasteignasali larus@eignamidlun.is 824 3934 yfir sér sama anda og öll starfsemin hingað til, fjölskylda og vinir hafa tekið höndum saman til að láta hana ganga upp og ef þú ert með millinafnið Vídó eru afar góðar líkur á því að finna þig einhvers staðar í kringum þessa hátíð eða í kringum starfsemina ef út í það er farið. Í dag rekur Brothers Brewery bruggstofu í hjarta Vestmannaeyja, eru með 15 manns í vinnu og samhentur hópur vina og vandamanna lætur dæmið ganga upp. Bræður, konur, mæður, eiginmenn, afar og börn hlaupa til og frá og ganga þar í öll verk. Matur er seldur af nærliggjandi veitingastöðum og stríður straumur heimafólks og ferðamanna liggur á barinn. Ástríðan fyrir verkefninu og velvild nærsamfélagsins má hverjum vera ljós þegar komið er til Eyja en oft getur reynst erfitt að fá sæti, slík er ásóknin. E i n h v e r n tíma varð öðrum gre inarhöfundi það á að spyrja ónefndan forkólf úr eigendahópnum hvort þeim hefði í ljósi eftirspurnar ekki dottið í hug að færa sig á stærri markað, t.d. til Reykjavíkur. Eftir langa ræðu um kosti paradísareyjunnar Vestmannaeyja þar sem meira að segja vatnið bragðaðist betur, eftir að því hafði verið dælt frá landi, sólin skini skærar og allt a.m.k. helmingi betra en á norðureynni var ljóst að spurningin var greinilega móðgandi. Vestmannaeyjar voru það, Vestamannaeyjar eru það og Vestmannaeyjar skyldi það vera: Þar slær hjarta Brothers Brewery. Bjórhátíðin í Vestmannaeyjum eru vel sóttar. Bruggtækin eins og þau voru í horninu í eldhúsinu hjá Einsa kalda. Þegar bugghúsið vann til fyrstu verðlauna í samkeppni um bjór hátíðarinnar á Hólum var ekki aftur snúið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.