Bændablaðið - 26.01.2023, Blaðsíða 63

Bændablaðið - 26.01.2023, Blaðsíða 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 26. janúar 2023 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaðiPASSI TOR- TRYGGJA ÖFUG RÖÐ TÝNA SAGGA VIÐBÓT BURSTA MATJURT FOK- VONDUR FRÍR SKÁRRI TANGAR- HALD Í RÖÐ HÖRFA BRIGSLA FARRÝMI BYLGJAN STAGLTRAUÐUR TVEIR EINS ÖFUG RÖÐ SKADDIST NÆÐA AUÐLINDIN ÁTT VIÐUR- EIGNA INN- KÖLLUN FANTALEG RÆKI- LEGAR HEFUR FYRIRFERÐ KRAFTA SKARPUR ÆRINN HIRSLA VESKI HREKKJA- LÓMURÓREIÐA FÆÐA AÐGÆTA LEIÐSLA SLITNA SJÚK- DÓMUR REIÐAR- SLAG ÞESSA TVEIR EINS YRKJA TIL- FINNING GLUFA TALA FORÐUM KAPPSEMI LEYNI Í RÖÐ ÓAÐGÆTNI ÞJÁLFUN SÍÐDEGI TVEIR EINS OFSA- REIÐA TVEIR EINS ÓVILD RÍKI Í EVRÓPU INNBYRÐI TRÍTILL ÝFI ÓGOTT MERKINGH Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 189 STRÍÐNI ÓHLJÓÐI ÖFUG RÖÐ MULDRA FISKUR FLJÓT- FÆRNI LOSTÆTUR G Ó M S Æ T U R SKAKKT STÆLIR A P A R MJÖG RUSL A F A R TJARA Í RÖÐ B I HASTA ÖNUG- LYNDI S U S S A B LOKAÐI ÁHERSLU L U K T I MÓTA N Á N S EFNI Ý RÚN N D ÞURRKA SKRÁMA Þ E R R A Í RÖÐ BRESTA F G VERÐ- SKULDUÐ BTVEIR EINS NART SVIPUR K M A R A SEFA Í RÖÐ H U G G A FÚI TJÚTTA R O TÓVÆTTUR U T BAND SKJÓTAST G A R N NEÐAN LIÐ- LANGAN U N D I R AÐGÆSLAÖFUG RÖÐ R Í S SIGRAR FLÖKTI B U G A R EYÐA LYKT A F M ÁSTÍGUR E N N I EFTIRSÓKN AÐ- KALLANDI F A L RAÐTALA FUGLAR A N N A RFJALLS- NÖF K MEGIN STUND A Ð A L VOPN YFIRGEFA L E N S A FLÆDDI V S T R I K GRÍPA GORGEIR F A N G A NÓTA BÓK R ELÍNA T Í A RÍKI Í AFRÍKU SKYLDIR Ú G A N D A HRAKTI FEN R A KSPIL U R M I S T Á A T HRIKT U M R A SNÚINN R U R N ÁGENGNI D Ý I T N N N I HERKVÍ FUGL H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 188 www.bbl.is MENNING Byrjað var að safna menningar­ minjum í Snæfellsnes­ og Hnappadalssýslu árið 1956 er Ragnar Ásgeirsson fór um sveitirnar og safnaði munum, alls 500 gripum. Ragnar var þá ráðunautur Búnaðarfélags Íslands og var það í tengslum við það starf sem hann hóf að safna þjóðlegum minjum í sveitum landsins. Árið 1969 fór svo Magnús Gestsson svipaða söfnunarferð um svæðið og safnaði 500 gripum í viðbót. Magnús skráði munina 1.000 og ritaði formála að skránni. Magnús var frá Ormsstöðum í Dalasýslu og gerðist kennari og safnvörður í Dölum. Hann sinnti alla tíð söfnun og safnvörslu. Þetta söfnunarátak, sem skilaði 1.000 safngripum, markar upphaf Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla en stofnárið telst vera 1956. Safnkostur í heild telst nú vera um 6.000 gripir, aðallega frá fyrri hluta 20. aldar. Sérstök áhersla er lögð á að safna gripum af svæði safnsins og ekki síst þeim er tengjast verslun, sjósókn og eyjabúskap. Einnig er öllu safnað er varðar Norska húsið og íbúa þess á 19. og 20. öld. Árið 1970 ákvað sýslunefnd Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu að festa kaup á Norska húsinu í Stykkishólmi með það fyrir augum að færa húsið til upprunalegs horfs og koma þar upp byggðasafni sýslunnar. Viðgerðir á húsinu stóðu yfir í 36 ár, en Norska húsið er í sjálfu sér merkur safngripur, viðirnir fluttir tilsniðnir frá Noregi og húsið reist 1832. Það var Árni Thorlacius kaupmaður, útgerðarmaður og bóndi, sem lét reisa húsið og bjó þar ásamt fjölskyldu sinni. Sveitarfélögin á Snæfellsnesi, Stykkishólmsbær og Helgafellssveit, Grundarfjarðarbær, Snæfellsbær og Eyja- og Miklaholtshreppur mynda samlag um reksturinn. Árið 2022 fagnaði Byggðasafn Snæfellinga því að Norska húsið varð 190 ára. Það var margt um að vera á safninu í tilefni þess. Um páskana voru haldnir tónleikar með hljómsveitinni Bergmál og jafnframt var opnuð listsýningin Is it inside my body – or is it outside, þar sem Sara Gillies sýndi málverk. Sýningin Sparistellið var opnuð á þjóðbúningahátíðinni Skotthúfunni og fjallaði um bollastell í fortíð og nútíð. Undanfarin ár hefur safnið eignast Mávastell til að nota á Skotthúfunni og varð það kveikjan að hugmyndinni að sýningunni. Að fjalla um þá hefð að safna stelli. Hvers vegna safna nánast bara konur stellum, hvenær byrjaði sá siður að eignast heil matar- og kaffistell? Einnig var leitað til íbúa og þeir fengnir til að lána og segja frá sínum stellum. Sýningarstjóri var Anna Melsteð. Á Norðurljósahátíð, sem er menningarhátíð í Stykkishólmi, var tímamótunum líka fagnað með nokkrum dagskrárliðum, m.a. með erindi um Norska húsið, kaffikynningu í tilefni bollasýningar og fleiru. Það var einnig margt um að vera í desember á safninu. Þá var sýningin Sparistellið sett í jólabúning, haldnir voru matar- og handverksmarkaður og tónleikar svo eitthvað sé nefnt. Fram undan á safninu árið 2023 er uppsetning á nýrri grunnsýningu en verið er að vinna í að taka niður sýninguna Heldra heimili í Stykkishólmi á 19. öld, sem staðið hefur síðan árið 2001. Ný grunnsýning verður opnuð á safninu næstkomandi sumar. Þar verður fjallað um Snæfellsnes á 20. öld og til okkar dags, út frá ákveðnu þema. Hjördís Pálsdóttir. Frá þjóðbúningahátíðinni Skotthúfunni. Mynd / Sumarliði Ásgeirsson Söfnin í landinu: Líf og fjör – Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.