Bændablaðið - 26.01.2023, Blaðsíða 61

Bændablaðið - 26.01.2023, Blaðsíða 61
61Bændablaðið | Fimmtudagur 26. janúar 2023 Midea Varmadæla Arctic Series - Loft í vatn - Nýtt útlit - tekur lítið gólfpláss Innbyggður neystluvatnstankur Wifi tenging - hægt að stjórna og fylgjast með úr snjalltæki Hafðu samband við okkur og við finnum réttu dæluna fyrir þig Frábær verð Umhverfisvænn kælimiðill Allt að 80% orkusparnaður www.kaelitaekni.is Víkurhvarf 5 Vagnar og stálgrindahús frá WECKMAN Steel STÁLGRINDAHÚS Fjöldi stærða og gerða í boði Stærð palls 2,55 x 8,60 m Verð kr. 1.890.000,- með virðisaukaskatti Weckman flatvagnar / löndunarvagnar RÚLLUVAGNAR – LÖNDUNARVAGNAR Stærð palls 2,55 x 9,0m Vagnar 6,5 - 17 tonn. Verðdæmi: 8 tonn kr. 1.250.000,- með virðisaukaskatti. 12 tonn kr. 1.590.000,- með virðisaukaskatti. STURTUVAGNAR Burðargeta 6,5 – 17 tonn þak og veggstál galvaniserað og litað Bárað• Kantað• Stallað• Fjöldi lita í boði Víkurhvarfi 5 • Kópavogi • Sími 588 1130 hhaukssonehf@simnet.is Víkurhvarf 5 SK ES SU H O R N 2 01 2 Ögurhva fi 8 130 h auksson@hhauksson.is 7-18 tonn Tim Phipps fer yfir búreksturinn á býli sínu. Ungar kvígur með kálfa í bakgrunni. Bændur taka þátt í mörgum umhverfisverkefnum sem styrkt eru með grænum greiðslum s.s. viðhald gamals þjóðgarðs sem að hluta er á jörðinni, skógrækt, vernd og endurheimt villiblómaengja og fuglaverndarverkefnum. Til að ná árangri þarf að taka áhættur og prófa nýja hluti, sagði Tim sem hefur keypt þessa jörð í samstarfi við föður sinn, flutt sig til af annarri bújörð og skipt um búfjárkyn og er nú að hella sér í umhverfisvænan landbúnað. Er það ekki bara tilvalið? Ekki hefði verið hægt að ná jafn góðum, lærdómsríkum og skemmtilegum heimsóknum án þess að hafa góða leiðsögn og þar nutum við kynna Eyjólfs Ingva við Bob Blanden, landbúnaðarverktaka og stjórnarmann í British wool. Hann hefur starfað í þjónustu við landbúnaðinn alla starfsævina, lengst í fósturtalningum en líka rúningi og ómmælingum og hans staðkunnátta, tengslanet og innsýn hjálpaði okkur mjög, auk þess sem hann var skemmtilegur ferðafélagi og vel að sér um málefni landbúnaðarins. Ef bændur hafa áhuga á að fræðast frekar um þær heimsóknir sem hér hefur verið fjallað um er velkomið að vera í sambandi við eitthvert okkar og finna tíma til þess. Guðfinna Harpa Árnadóttir, ráðanautur hjá RML. Aðrir ferðafélagar voru Ívar Ragnarsson, Kristján Óttar Eymundsson, María Svanþrúður Jónsdóttir, Eyjólfur Ingvi Bjarnason og Sigríður Ólafsdóttir. Ungir holdakálfar á eldistímanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.