Bændablaðið - 09.02.2023, Side 22

Bændablaðið - 09.02.2023, Side 22
22 Bændablaðið | Fimmtudagur 9. febrúar 2023 Lífræn hreinsistöð • Fyrirferðalítil fullkomin sambyggð skolphreinsistöð • Uppfyllir ýtrustu kröfur um gæði hreinsunar • Engin rotþró eða siturlögn 25 ára ábyrgð • Tæming seyru á þriggja til fimm ára fresti • Engir hreyfanlegir hlutir • Stærðir frá 6 – 55 persónueiningar Tunguhálsi 10 - 110 Reykjavík Sími 517 2220 - petur@idnver.is G ra fik a 19 Í DEIGLUNNI Félagskerfi bænda: Búgreinaþing á næsta leiti – Endurskoðun búvörusamninga ofarlega á baugi Búgreinaþing Bændasamtaka Íslands verður haldið á Hótel Natura í Reykjavík dagana 22. og 23. febrúar næstkomandi. Búast má við yfir 200 bændum á þingið. Fullgildir félagsmenn BÍ innan hverrar búgreinadeildar hafa rétt til fundarsetu og kjörgengi á búgreinaþingi sinnar deildar, nema samþykktir og reglur tiltaki annað. Þannig hafa búgreinadeildir nautgripabænda, sauðfjárbænda og skógarbænda kosið sína fulltrúa á þinginu. Aðrar búgreinadeildir hafa til hádegis miðvikudaginn 15. febrúar til að skrá þátttöku sína. Alls eru ellefu búgreinadeildir starfandi innan BÍ. Gunnar Þorgeirsson, for­ maður BÍ, mun setja þingið kl. 11. Þá mun Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis,­ orku­ og loftslagsráðherra ávarpa þingið. Tvær kynningar munu eiga sér stað áður en búgreinadeildirnar taka til starfa. Annars vegar verður kynning á Náttúruhamfaratryggingu Íslands, en síðla hausts fól matvælaráðherra stjórn Bjarg­ ráðasjóðs að kanna möguleika á sameiningu sjóðanna tveggja. Þá verður samstarfsvettvangur BÍ og Samtaka fyrirtækja í landbúnaði (SAFL) kynntur. „Sameiginleg mál allra búgreina verður á dagskrá í upphafi þingsins. Þar má nefna hugmyndir um hugsanlegar breytingar sem lúta að breyttum samþykktum Bændasamtakanna, með það í huga að gera starfið skilvirkara. Rætt verður hvort halda eigi búgreinaþing að hausti og Búnaðarþing að vori eða hvort sameina eigi þingin í einn stærri viðburð að vori. Loftslagsmálin verða rædd ásamt hugsanlegu samstarfi SAFL og BÍ,“ segir Gunnar. Á búgreinaþingum eru tekin fyrir mál sem búgreinadeildirnar hafa sent til umfjöllunar og ályktunar. Gunnar segir að endurskoðun búvörusamninga verði þar ofarlega á baugi. „Áherslur hverrar búgreinar fyrir sig ættu að að koma þar fram þar sem vinna við endurskoðunina er fyrirhuguð á þessu ári.“ Gert er ráð fyrir að flestar búgreinadeildirnar ljúki fundum sínum í dagslok miðvikudaginn 22. febrúar en fundum sauðfjár­ og nautgripabænda verður fram haldið fimmtudaginn 23. febrúar. /ghp Frá búgreinaþingi árið 2022. Mynd / H.Kr. Fulltrúar skógarbænda Austurland Maríanna Jóhannsdóttir Björn Ármann Ólason Hilmar Gunnlaugsson Vigdís Sveinbjörnsdóttir Halldór Sigurðsson Norðurland Laufey Leifsdóttir Sigtryggur Herbertsson Berglind Ósk Óðinsdóttir Embla Dóra Björnsdóttir Sigurlína Jóhannesdóttir Anna Ragnarsdóttir Suðurland Kári Steinn Karlsson Ragnheiður Aradóttir Agnes Geirdal Hjörtur Jónsson Vesturland Bergþóra Jónsdóttir Lárus Elíasson Margrét Guðmundsdóttir Guðbrandur Brynjúlfsson Vestfirðir Dagbjartur Bjarnason Stjórn SkógBÍ Jóhann Gísli Jóhannsson Sigrún Hrönn Þorsteinsdóttir Hrönn Guðmundsdóttir Guðmundur Sigurðsson Sighvatur Þórarinsson Búgreinadeildir BÍ og fjöldi fullgildra félaga Deild eggjaframleiðenda 21 Deild garðyrkjubænda 127 Deild geitfjárræktenda 67 Deild hrossabænda 450 Deild kjúklingabænda 13 Deild landeldis 1 Deild loðdýrabænda 9 Deild nautgripabænda 939 Deild sauðfjárbænda 1.711 Deild skógarbænda 182 Deild svínabænda 15 Fulltrúar sauðfjárbænda Félag sauðfjárbænda í Borgarfirði Árni Brynjar Bragason Gísli Guðjónsson Jónm. Magnús Guðmundsson Logi Sigurðsson Félag sauðfjárbænda á Snæfellsnesi Ásbjörn Kjartan Pálsson Þóra Sif Kópsdóttir Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu Eyjólfur Ingvi Bjarnason Jón Ingi Ólafsson Steinþór Logi Arnarsson Félag sauðfjárbænda á Vestfjörðum Guðrún Íris Hreinsdóttir Jóhann Pétur Ágústsson Félag sauðfjárbænda í Strandasýslu Hafdís Sturlaugsdóttir Ingimar Sigurðsson Samson Bjarni Jónasson Félag sauðfjárbænda í Vestur-Hún. Dagbjört Diljá Einþórsdóttir Jóhannes Geir Gunnarsson Magnús Örn Valsson Sigríður Ólafsdóttir Félag sauðfjárbænda í Austur-Hún. Birgir Haraldsson Jón Árni Magnússon Ólafur Magnússon Ragnheiður L Jónsdóttir Félag sauðfjárbænda í Skagafirði Björn Ólafsson Einar Kári Magnússon Elvar Örn Birgisson Ólafur Jónsson Félag sauðfjárbænda í Eyjafirði Ragnar Jónsson Sigríður Kristín Sverrisdóttir Steingrímur Einarsson Félag sauðfjárb. í S-Þingeyjarsýslu Benedikt Hrólfur Jónsson Böðvar Baldursson Sigurður Atlason Sæþór Gunnsteinsson Deild sauðfjárbænda í Búnaðarsambandi Norður-þingeyinga Árni Gunnarsson Bjarki Fannar Karlsson Einar Ófeigur Björnsson Félag sauðfjárbænda í Vopnafirði Eyþór Bragi Bragason Fél. sauðfjárb. á Fljótsd.héraði og Fjörðum Bergþór Steinar Bjarnason Guðfinna Harpa Árnadóttir Jón Björgvin Vernharðsson Sigvaldi H Ragnarsson Félag sauðfjárbænda á Suðurfjörðum Þuríður Lillý Sigurðardóttir Deild Sauðfjárbænda í Búnaðarsambandi Austur-Skaftafellssýslu Bjarni Sigjónsson Þórey Bjarnadóttir Félag sauðfj.bænda í V- Skaftaf.ssýslu Rúnar Guðnason Sæunn Káradóttir Félag sauðfjárb. í Rangárvallasýslu Guðni Jensson Hulda Brynjólfsdóttir Ragnar M. Lárusson Félag sauðfjárbænda í Árnessýslu Gylfi Sigríðarson Jón Bjarnason Magnús Helgi Loftsson Þorsteinn Logi Einarsson Fulltrúar nautgripabænda Mjólkursamlags Kjalarnesþings Ólöf Ósk Guðmundsdóttir Finnur Pétursson Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi Helgi Már Ólafsson Egill Gunnarsson Kristján Ágúst Magnússon Félag nautgripabænda við Breiðafjörð Sigrún Hanna Sigurðardóttir Þorgrímur Einar Guðbjartsson Félag kúabænda í Ísafjarðarsýslu Árni Brynjólfsson Nautgriparæktarfélag V-Hún. Karl Guðmundsson Guðrún Eik Skúladóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Ingvar Björnsson Félag kúabænda í Skagafirði Guðrún Kristín Eiríksdóttir Atli Már Traustason Dagur Torfason Félag eyfirskra kúabænda Elín Margrét Stefánsdóttir Guðmundur S. Óskarsson Vaka Sigurðardóttir Hákon Bjarki Harðarson Félag þingeyskra kúabænda Sif Jónsdóttir Viðar Njáll Hákonarson Snæþór Haukur Sveinbjörnsson Félag nautgr.b. á Héraði og Fjörðum Sigbjörn Þór Birgisson Jón Elvar Gunnarsson Nautgriparæktarfélag Vopnafjarðar Gauti Halldórsson Nautgriparæktarf. A-Skaftafellssýslu Erla Rún Guðmundsdóttir Félag kúabænda á Suðurlandi Magnús Örn Sigurjónsson Reynir Þór Jónsson Rafn Bergsson Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir Þorsteinn Logi Einarsson Bóel Anna Þórisdóttir Samúel Unnsteinn Eyjólfsson Þórir Már Ólafsson Jón Örn Ólafsson Pétur Benedikt Guðmundsson

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.