Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 13

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 13
Þinghald og kosningar Álit kjörbréfanefndar Formaður kjörbréfanefndar, Þórir Daníelsson, skýrði frá því að 157 félög ættu rétt til að sitja þingið með fast að 500 fulltrúum. Af beim sendu 127 félög 435 fulltrúa. 3 félög sendu fulltrúa, sem ekki eiga rétt til setu á þing- inu vegna fólksfæðar. Leggur kjörbréfanefnd til að þeim verði veittur réttur til setu á þinginu, með málfrelsi og tillögurétti en án atkvæðisréttar. Voru 435 kjörbréf samþykkt. Síðan voru samþykkt 3 kjörbréf til viðbótar frá Verkalýðsfélaginu Jökli. Var síðan gert fundarhlé. Þingi var fram haldið kl. 14.25. Þórir Daníelsson, form. kjörbréfanefndar, lagði fram 4 kjörbréf og sagði að ef þau yrðu samþykkt væru fulltrúar orðnir 442. Snorri Jónsson bar kjörbréf upp til atkv. og voru þau samþykkt samhljóða. Þá voru kosnir starfsmenn þingsins, sjá bls..... Þórir Daníelsson skýrði síðan frá 2 kærum vegna kosningu fulltrúa frá Vlf. A.-Hún. og Verkakvennafél. Aldan, Sauðárkróki. Lagði formaður nefnd- arinnar til að fulltrúar frá Vlf. A.-Hún. fengju að sitja þingið með málfrelsi og tillögurétti eins og fulltrúar Bifreiðastjórafélagsins Keilis og Bílstjórafél. Rangæinga. Hjá Verkakvennafélaginu Oldunni, Sauðárkróki væru uppi deilur um lög- tnæti kosninga. Lagði Þórir til að þingið skæri úr um hvort fulltrúar fái að sttja þingið með fullum réttindum. Taldi að þessi mál væru víti til varnaðar °g það ætti að endurskoða kosningareglugerðina og samræma hana hjá fé- lögunum. Pétur Sigurðsson, Sjómannafélagi Reykjavíkur, taldi að ekki hefði verið rett staðið að kosningu hjá Öldunni, og lagði til að fulltrúar félagsins fengju ekki fullan rétt á þinginu. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.