Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 89
Óreglulegar tekjur
1978: Framlag frá Finnlandi 3 millj. kr.
Gengishagnaður af finnska framlaginu 1,6 millj. kr.
Söluhagnaður af Laugavegi 18, 8 millj. kr.
1979: Gengishagnaður af finnska framlaginu 1,6 millj. kr.
Söluhagnaður af Laugavegi 18, 13,5 millj. kr.
Söluhagnaður vegna áhalda 0,1 millj. kr.
Uppgjör v/ ofmats á eignum Landsýnar hf. ^-5,8 millj. kr.
GJÖLD
Almennur rekstrarkostnaður
Húsnæðiskostnaður, póstur og sími, pappír og ritföng, auglýsingar og bif-
reiðastyrkir.
Félagslegur kostnaður
Fréttabréf ASÍ, prentun, samningar og fundir, ferðakostnaður miðstjórnar-
manna, kostnaður við skírteini, Bréfaskólinn, erlend samskipti, Krían (högg-
mynd til heiðurs Ragnari Jónssyni 1979).
Annar kostnaður
Vextir og bankakostnaður, til rekstrarfélags Ölfusborga og fyrningar.
EIGNIR
Óráðstafað fé lír orlofsmerkjakerfi á vaxtaaukareikningi
Á árinu 1977 greiddi ríkissjóður Alþýðusambandi íslands það fé sem ósótt
var úr orlofsmerkjakerfinu. Þetta fé var lagt á vaxtaaukareikning og er því
enn óráðstafað.
Viðskiptakröfur
Utistandandi áskriftargjöld og auglýsingar vegna Vinnunnar, útistandandi
reikningar vegna hagræðiþjónustu.
87