Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 103

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 103
skv. júnísamningi og auk þess um 9-319 kr. vegna verðlagsbóta, eða samtals 14.319 kr., sem samanvegið samsvarar 14.3% meðalhækkun. 10. 1. mars 1978 hækkuðu mánaðarlaun um 6.93%, eftir að áður gildandi laun höfðu verið lækkuð um 1.590 kr. Hækkun þessi nam helmingi hækkunar verðbótavísitölu og verðbótaauka. Samkvæmt lögum nr. 3/ 1978 var frá 1. mars einnig greiddur verðbótaviðauki, sem fór lækk- andi eftir því sem heildartekjur hækkuðu og dó út við kr. 169.000 heildartekjur á mánuði. Tekjuáhrif almennra verðbóta og verðbóta- viðauka frá 1. mars eru áætluð 6%. 11. 1. júní 1978 hækkuðu Iaun um 6.4% vegna almennra verðbóta. Við þá hækkun bættist grunnkaupshækkun kr. 5.000 á mánuði, sem gerði kr. 5.603 með verðbótum. Ofan á mánaðarlaun þannig reiknuð var síðan greiddur verðbótaviðauki skv. lögum nr. 3/1978 og nr. 63/1978. Hækkun dagvinnulauna er alls talin um 22.5% 1. júní. Tekjuáhrif eru nokkuð minni eða um 18%, þar sem verðbótaviðauki lagðist ekki á yfir- vinnu- og vaktarvinnuálög. 12. 1. september 1978 hækkuðu grunnlaun um kr. 4.000 á mánuði, eða alls kr. 4.992 með verðbótum. Frá sama tíma féllu úr gildi lög nr. 3/ 1978 og nr. 63/1978 og var greiðslu verðbótaviðauka því hætt, en greiðsla verðbóta miðuð við óskerta verðbótavísitölu, 142.29 stig, sem gilt hefði frá 1. júní, ef ekki hefði komið til fyrrnefndrar lagasetning- ar. Þeirri hækkun verðbóta, sem að óbreyttu hefði orðið 1. september var hins vegar eytt með niðurfærslu verðlags, sem fólst í auknum nið- urgreiðslum og niðurfellingu söluskatts á matvörum, sbr. lög nr. 96 frá 8. september 1978. í þessum lögum er einnig ákvæði um að hámark (þak) verðbóta á mánaðarlaun fyrir dagvinnu skuli frá 1. sept. miðast við laun sem voru kr. 200.000 miðað við verðbótavísitölu þá er gilti 1. desember 1977. Tekjuáhrif launabreytinganna 1. september 1978 eru áætluð 7.6%. 13. 1. desember 1978 komu 6.12% verðbætur á laun lægri en 262.605 (þakið). Þau laun, sem voru yfir þessum mörkum hækkuðu um kr. 16.075. Að óbreyttum lögum áttu verðbætur að hækka um 14.13%, en með lögum um tímabundnar ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu nr. 103/1978 var ákveðið að kauphækkun yrði 6.12%, niðurgreiðslur auknar sem svaraði 3.01% af verðbótavísitölu, félagslegar umbætur auknar, sem næmi 3% af verðbótavísitölu og skattar lágtekjufólks lækkaðir, sem næmi 2% af verðbótavísitölu. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.