Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 20
Magnús Geirsson, Fél. ísl. rafvirkja, Rvík ...................... 45.450 —
Ólafur Emilsson, Hinu ísl. prentarafélagi, Rvík.................. 45.450 —
Sigurður Guðmundsson, Fél. starfsf. í veitingahúsum, Rvík 42.200 —
og eru þau réttkjörnir varamenn í miðstjórn.
Guðmundur Sæmundsson fékk 13.225 atkvæði, auðir seðlar voru 975 og
ógildir 500.
Sambandsstjórn
Kjörnefnd var sammála um uppástungu um 18 menn í sambandsstjórn
ASÍ, aðrar tillögur komu ekki fram og því sjálfkjörið í sambandsstjórn.
Þessir voru kjörnir:
Bárður Jensson, Vlf. Jökli, Ólafsvík.
Birgir Hinriksson, Vlf. Víkingi, Vík í Mýrdal.
Dagbjört Höskuldsdóttir, Verslunarmannafél. Stykkishólms.
Einar Karlsson, Vlf. Stykkishólms.
Friðrik Jónsson, Verslunarmannafélagi Hafnarfjarðar.
Guðrún Ólafsdóttir, Verkakvennafél. Keflavíkur og Njarðvíkur.
Gunnar Þórðarson, Sjómannafélagi ísafjarðar.
Hákon Hákonarson, Sveinafél. járniðnaðarmanna, Akureyri.
Jóhanna Friðriksdóttir, Snót, Vestmannaeyjum.
Jón Ingimarsson, Iðju, Akureyri.
Jón Karlsson, Fram, Sauðárkróki.
Magnús E. Sigurðsson, Hinu ísl. prentarafélagi, Rvík.
Kristján Asgeirsson, Vlf. Húsavíkur.
Kristján Ottósson, Félagi blikksmiða, Rvík.
Sigfinnur Karlsson, Vlf. Norðfjarðar.
Pétur Sigurðsson, Vlf. Baldri, ísafirði.
Sigurður Sigmundsson, Fél. línumanna, Rvík.
Skúli Guðjónsson, Vörubifreiðastjórafél. Mjölni.
Varamenn í sambandsstjórn
Kjörnefnd var sammála um tillögu um varamenn í sambandsstjórn. Aðrar
tillögur komu ekki fram og því sjálfkjörið. Eftirfarandi eru varamenn í
sambandsstjórn næsta kjörtímabil:
Asa Helgadóttir, Fél. verslunar- og skrifstofufólks, Akureyri.
Björgvin Jónsson, Iðju, Akureyri.
Bragi Haraldsson, Arvakri, Eskifirði.
18