Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 22
Kristín Eggertsdóttir ..................................... 41.625 —
Sigfinnur Sigurðsson ...................................... 30.875 —
og voru þau réttkjörin í stjórn MFA.
Auður Guðbrandsdóttir fékk 28.375 atkvæði, auðir seðlar voru 375 og
ógildir 655.
Varamenn í stjórn MFA
Einróma tillaga kjörnefndar um varamenn í stjórn MFA var samþykkt
samhljóða og réttkjörnir varamenn eru því:
Auður Guðbrandsdóttir, Vlf. Hveragerðis og nágrennis.
Guðbjörn Jensson, Iðju, Reykjavík.
Jóhanna Sigurðardóttir, Verslunarmannafél. Reykjavíkur.
Skipulagsnefnd ASÍ
Kjörnefnd bar fram einróma tillögu um eftirtalda 7 menn í skipulags-
nefnd fyrir næsta kjörtímabil. Aðrar tillögur komu ekki fram og eru því
eftirtaldir sjálfkjörnir:
Grétar Þorsteinsson, Trésmiðafélagi Reykjavíkur.
Gunnar Kristmundsson, Verslunarmannafélagi Arnessýslu.
Gunnar Már Kristófersson, Aftureldingu, Hellissandi.
Hákon Hákonarson, Sveinafélagi járniðnaðarmanna, Akureyri.
Hannes Þ. Sigurðsson, Verslunarmannafélagi Reykjavíkur.
Jón Kr. Agústsson, Hinu ísl. prentarafélagi, Reykjavík.
Þórir Daníelsson, Dagsbrún, Reykjavík.
Framhald umræSna
Tvo síðustu daga þingsins skiluðu þingnefndir frá sér þeim málum sem
þær höfðu til meðferðar. Eftir umræður um þessi mál var samþykktur fjöldi
ályktana, sem er hér í sérstökum kafla í þingtíðindunum.
Auk þeirra kveðja sem fram komu við þingsetninguna, barst þinginu
heillaskeyti frá Hannibal Valdimarssyni, fyrrv. forseta ASÍ. Ennfremur barst
eftirfarandi kveðja frá forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur:
28. nóvember 1980.
Þing Alþýðusambands íslands,
Reykjavík.
Alengdar hef ég fylgst með störfum ykkar á 34. þingi Alþýðusambands
íslands og fagna því að vita af svo mörgum saman komnum til að hyggja
20