Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 51

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 51
þann fjárhagsvanda, sem þar er víð að etja, má vænta þess að Listasafnið verði einn sterkasti þátturinn í menningarstarfi alþýðusamtakanna. í sam- eiginlegu átaki verkalýðsfélaganna, Sögusafnsins, MFA og Listasafns getur sú stofnun á komandi árum gjörbreytt sjálfsmati og sjálfstrausti verkafólks og þurrkað með öllu út þann leiða skilning, sem svo lengi hefur gætt hjá mörg- um í afstöðu til listrænna verðmæta, að þau hljóti að vera einhvers konar gullastokkur og hégómadýrð einstakra hópa. Svo litið sé til þeirra verkefna, sem brýnust eru á næstunni ályktar þingið: 1) Þingið leggur áherslu á eflingu Félagsmálaskóla alþýðu í höfuðatrið- um í því formi, sem hann hefur þróast til þessa. Stefnt verði að því sem fyrst að á vegum skólans verði starfrækt framhaldsnámskeið í ein- stökum greinum, sem taki við af því námi, sem nemendur á 3 .önn skólans hafa stundað. Þessum námskeiðum verði komið á svo víða um land sem unnt er og starfi sem kvöldnámskeið. Ahersla verði lögð á að allt nám Félagsmálaskólans, auk kvöldnám- skeiða, verði metið til stiga, sem námsárangur í framhaldsskólum og háskóla. 2) Að átelja harðlega þá meðferð, sem samþykktir ASÍ-þinga um fræðslu fullorðinna hafa fengið. A. m. k. tvær nefndir hafa á undanförnum ár- um verið skipaðar af ráðherrum til þess að gera tillögur og semja frumvörp um fullorðinsfræðslu. Strax og þessi frumvörp hafa birst á Alþingi frumflutt og endurflutt, hefur þeim verið stungið svefnþorn með þögn og afskiptaleysi. Þing ASÍ telur slíka afstöðu lýsa hvorttveggja í senn óvirðingu og dáðleysi yfirvalda gagnvart óskum þess fólks, sem komið er út í at- vinnulífið og vill njóta hluta þess réttar, sem menntakerfi þjóðarinnar býður öðrum, sem leggja vilja í langskólanám. Það misrétti, sem hér um ræðir er miklu meira og alvarlegra en almenningur og valdhafar þjóðarinnar hafa gert sér grein fyrir til þessa og felur í sér þá hættu að stéttamismunur aukist milli þeirra sem vinna líkamleg störf, og hinna, sem aðra vinnu stunda. í sambandi við löggjöf um fræðslu fullorðinna, sem jafnan hefur verið rætt um sem frístundanám, vill þingið benda á að ekkert væri eðlilegra en fólkið í atvinnulífinu hefði möguleika á því, samkvæmt ákveðnum reglum, að fá launuð námsfrí frá störfum úr opinberum námslaunasjóði sem ásamt frístundanámi gæfi réttindi í vissum grein- um til framhaldsnáms í skólakerfinu, þar með talið háskólanám. Þingtíðindi ASÍ ’80 4 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.