Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 93

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 93
1980 um 4% lakari en á fyrra ári, og er þá miðað við ársmeðaltal. Október- samningarnir stefna að því að kaupmáttur taxtakaupsins verði á fyrri hluta næsta árs svipaður og á árunum 1973 og 1979, en á árinu í heild svipaður og á þessu ári. Tafla 2 sýnir yfirlit um ársfjórðungslega þróun greidds tímakaups verka- fó'ks og iðnaðarmanna á árunum 1972-1979 og tvo fyrstu fjórðunga ársins 1980, samkvæmt úrtaki Kjararannsóknarnefndar í Reykjavík. Kaupmáttur greidda kaupsins er sýndur á töflu 3 og á mynd 2. Niðurstöður úrtaksins sýna, að kaupmáttur greidds tímakaups hefur ekki rýrnað að sama skapi og kaupmáttur taxtakaups. Þar gætir einkum aukinna áhrifa bónusgreiðslna, en einnig má ætla að yfirborganir hafi vaxið lítillega á þessu tímabili. I töflu 3 og mynd 3 kemur skýrt fram, að hlutföll milli launa verka- manna, verkakvenna og iðnaðarmanna hafa breyst töluvert, einkum á þann veg, að kaup verkakvenna hefur hækkað meira en verkamanna. Þannig var tímakaup verkakvenna að meðaltali um 91% af tímakaupi verkamanna á árinu 1979. Þetta hlutfall hefur ekki áður komist svo hátt. Á árinu 1974 var greitt tímakaup verkakvenna um 82 % af tímakaupi verkamanna og hef- ur því að meðaltali nálgast tímakaup verkamanna um nærri 2 prósentustig a ári frá 1974. Á sama tíma hefur bilið á milli tímakaups verkamanna og iðn- aðarmanna einnig minnkað. Þannig var greitt tímakaup iðnaðarmanna 36% hærra en tímakaup verkamanna á árinu 1974, en í fyrra var þetta hlutfall tæp 31%. Frá 1972 hefur samningsbundinn dagvinnutími verið 40 stundir á viku. Yfirvinna hefur allt þetta tímabil verið mikil. Tafla 4 sýnir meðalfjölda greiddra vinnustunda á viku frá árinu 1974 og fram á tvo fyrstu fjórðunga arsins 1980. Af töflunni kemur fram, að á þrjú fyrstu ár tímabilsins var veg- ið meðaltal vikulegs vinnutíma yfir 50 stundir á viku, en þrjú síðari árin er vikulegur vinnutími rétt undir 50 stundum á viku. Heldur hefur því dregið ur yfirvinnu á þessum árum. Mynd 4 sýnir niðurstöður þær sem fram koma á töflu 4. Af línuritinu má ráða, að nokkurra árstíðasveiflna gætir í vinnutíma, einkum hjá verkamönn- um. Vinnutími er jafnan stystur á 1. fjórðungi hvers árs, lengist allmikið á 2. ársfjórðungi, en styttist síðan á síðari hluta hvers árs. Athygli skal vakin á því, að vinnutímamælingar þessar taka eingöngu til þeirra sem vinna fulla dagvinnu eða því sem næst á hverjum ársfjórðungi. Vegna samanburðar er dagvinnutími á viku færður í fullar 40 stundir, og eft- ir og næturvinna nokkuð til samræmis. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.