Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 12

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 12
Jón Hannesson, formaður launamálaráðs BHM, ræddi um samstöðu launafólks frá því í mars 1978 og væri það lýsandi dæmi hverju verður áork- að ef vel er að staðið. Bar kveðjur BHM og þá sérstaklega þeirra er vinna hjá ríkinu. Böðvar Magnússon, SÍB, færði þinginu árnaðaróskir og kveðjur. Óskaði að þingið gerði stefnumörkun sem yrði fulltrúum til gcðs og landsmönnum öllum. Ingólfur Stefánsson, framkvæmdastjóri FFSÍ, flutti kveðjur til þingsins frá stjórn FFSÍ með ósk um allt gott og góðan árangur. Sagði hann að góð samvinna hefði tekist milli ASI og FFSI. Ræddi samninga farmanna, sem staðið hafa síðan í mars. Vonar að þingið marki stefnu er megi vera launa- fólki til framdráttar. Peter Coldrick, Alþýðusambandi Eyrópu, þakkaði boðið og taldi þarft að kynna sér hvernig íslendingar stæðu að mótun efnahagsmála, þar sem þeir byggju við fulla atvinnu. Einnig ræddi hann um smðning íslendinga gegn atvinnuleysi og að hver sú stefna væri röng sem stuðlaði að atvinnuleysi. Thomes Nielsen, formaður danska alþýðusambandsins, þakkaði boðið fyr- ir öll Norðurlöndin og sagði að gott samstarf væri á milli þeirra, sem væri nauðsynlegt vegna smæðar landanna og væri samstarf þar af leiðandi nauð- synlegra en hjá flestum öðrum þjóðum. Einnig ræddi hann um að atvinnu- leysi væri mikið í Danmörku. ÓIi Jakobsen, Föroya fiskimannafélag, þakkaði boðið og sagði þetta vera 3ja sinn er hann sæti ASI-þing. Ræddi samstöðu þjóðanna í fiskimálum og bar þinginu kveðjur frá fiskimannafélagi Færeyinga og von um gott sam- starf í framtíðinni. Snorri Jónsson þakkaði ávörpin og síðan las hann heillaskeyti frá AUCCTU, Alþýðusambandi Sovétríkjanna, til þingsins: „Miðstjórn Alþýðusambands Sovétríkjanna flytur fulltrúum á 34. þingi Alþýðusambands íslands vináttukveðjur. Við óskum samtökum ykkar árang- urs við lausn þeirra viðfangsefna, sem íslensk verkalýðshreyfing fæst við í dag. Við treystum því að þau góðu samskipti sem verið hafa milli samtaka okkar muni eflast í framtíðinni til hagsbóta fyrir verkafólk í löndum okkar og geti þannig orðið til að efla vináttu og treysta gagnkvæman skilning þjóða okkar." 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.