Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 49

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 49
Ef nefna skal aðeins tvö veigamestu verkefnin er hið fyrra Félagsmála- skóli alþýðu, sem háð hefur 12 annir til viðbótar þeim 4, sem lokið var fyrir síðasta þing. Þessi námskeið Félagsmálaskólans hafa skipst þannig frá því hann tók til starfa 1975: 11 1. annir, 4 II. annir og 1 III. önn. Á þessum 16 önnum hafa 299 þáttakendur notið skólavistar. Síðara verkefnið, sem hér skal nefnt sem annað við veigamesta er trún- aðarmannanámskeiðin. Fullyrða má að framkvæmd þeirra geti einnig skipt sköpum um framtíð og gildi fræðslustarfsins. En eins og kunnugt er komu ákvæðin um rétt trúnaðarmanna á vinnustöðum, til þess að sækja viku nám- skeið einu sinni á ári með fullum daglaunum, inn í heildarsamninga verka- lýðsfélaganna 1977. Ennfremur rétturinn til fundarhalda á vinnustað. Þessi réttindi kalla bæði á stóraukið starf og skilning verkalýðsfélaganna og fiæðslusamtaka þeirra, því þeim þarf að sinna öllum stundum og ná á hverju ári tii trúnaðarmanna á vinnustöðum í landinu öllu. Samkvæmt samningun- um 1977 hafa nú 650 manns frá 63 verkalýðsfélögum sótt trúnaðarmanna- námskeið. Þegar metið er gildi þessara þátta og annarra í fræðslustarfinu er að sjálf- sögðu margt sem til greina kemur. Sjálfsagt er t. d. að geta þess að aukist hefur allverulega fjárstuðningur hins opinbera til fræðslumála verkalýðs- hreyfingarinnar hin síðari ár. Erfitt reynist þó að halda í við verðbólguna. Þegar metinn er árangur undanfarinna ára í fræðslustarfinu er rétt að leggja áherslu á að traustara samstarf hefur náðst en fyrr við frceðslusamtök verkalýðshreyfingar nágrannalandanna. MFA hefur t. d. á síðustu fjórum ár- um tekið þátt í nokkrum mikilvægum samnorrænum verkefnum, sem hafa fært því dýrmæta reynslu og má þar t. d. nefna menningardagana „Maðurinn og hafið" í Vestmannaeyjum 1978 og „Vinna, umhverfi, frístundir" á Akur- eyri 1980. Þingið telur að lagður hafi verið góður grunnur að mikilvægu norrænu samstarfi, sem full ástæða er til að auka og færa út til hins almenna félaga, enn frekar en gert hefur verið til þessa. í þessu skyni bendir þingið á eftir- farandi sem æskileg norræn samstarfsverkefni: 1) Námsferðir, eða aðrar leiðir til að auka tungumálakunnáttu, svo það verði hlutgengara í slíku samstarfi. 2) Gagnkvæm kynning á aðstöðu og starfsháttum trúnaðarmanna á Norð- urlöndum. 3) Kynning á fræðslu- og félagsmálastarfi verkalýðssamtakanna í jaðar- byggðum Norðurlanda. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.