Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 83

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 83
Við 28. gr., 4. mgr.: Mgr. orðist svo: „Fyrir félög, sem hafa 501 félagsmann og fleiri, skal kjósa 5 fulltrúa fyrir fimm hundruð félagsmanna, en fyrir þann fjölda fé- lagsmanna, sem er fram yfir 500 skal kjósa einn fulltrúa fyrir hver 200 fé- lagsmanna eða brot úr þeirri tölu ef hún nemur 100 eða meiru." Jafnmarga fulltúa skal kjósa til vara. Við 31. gr., 3. mgr.: Mgr. orðist svo: „Miðstjórn skal tilkynna bréflega félögum þeim og lands- samböndum, sem rétt eiga til að kjósa fulltrúa á þing ASI, hvenær kosningu megi hefja og hvenær henni skal lokið." Við b.-lið 33. gr. verði bætt eftirfarandi mgr.: „Þó er sambandsstjórn heimilt að veita félögum með beina aðild að sam- bandinu sama rétt og landssambönd með færri en 2500 félagsmenn, enda sé félagsmannafjöldi þeirra 750 eða fleiri og þau eiga ekki rétt til að skipa sér í landssamband." Við 33. gr.: Orðið „sambandsstjórn" í næst síðustu mgr. verði „miðstjórn". í stað orðanna „úr sínum hópi" í lok 33. gr. verði „úr hópi miðstjórnar- manna". Við 39. gr., 1. mgr.: Orðin „5 menn úr miðstjórn" verði „5 miðstjórnarmenn". Eftirfarandi tillögur frá skipulags- og laganefnd voru felldar, þar sem þcer hlutu ekki tilskilinn meirihluta til þess að ná fram að ganga: Við 12. gr., gr. orðist svo: „Landssamböndin ákveða sjálf í lögum sínum, á hve margra ára fresti þing skuli haldin, þó skal það eigi vera sjaldnar en 4ða hvert ár." Atkvæði féllu þannig: Já sögðu 217, nei 194, auðir seðlar voru 18. Við 33. gr.: Stafliður a) (2. mgr.) orðist svo: „A reglulegu sambandsþingi skal kjósa serstaklega forseta ASÍ, 1. og 2. varaforseta. Síðan skal kjósa sameiginlega 12 meðstjórnendur. Þessir 15 mynda miðstjórn ASÍ." Þingtíðindi ASÍ ’80 6 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.