Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 19
Hilmari Jönassyni, Jóni Helgasyni, Jqni A. Eggertssyni, Karvel Pálmasyni,
Óskari Vigfússyni, Þórði Ólafssyni og Þórunni Valdimarsdóttur.
Þá komu fram tillögur um Bjarnfríði Leósdóttur, Magnús Geirsson og
Ólaf Emilsson.
Atkvæði féllu þannig:
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, Starfsmannafél. Sókn, Rvík . . 52.675 atkv.
Benedikt Davíðsson, Trésmiðafélagi Rvíkur ............... 48.475 —
Guðjón Jónsson, Félagi járniðnaðarmanna, Rvík ........... 51.950 —
Guðmundur J. Guðmundsson, Dagsbrún, Rvík................. 48.025 —
Guðmundur Hallvarðsson, Sjómannafélagi Rvíkur............ 35.375 —
Guðmundur Þ. Jónsson, Iðju, Rvík......................... 48.800 —
Hilmar Jónasson, Vlf. Rangæingi. Hellu................... 44.550 —
Jón Helgason, Einingu, Akureyri........................... 49.875 —
Jón Agnar Eggertsson, Vlf. Borgarness..................... 51.200 —
Karvel Pálmason, Vlf. Bolungarvíkur ...................... 36.825 —
Óskar Vigfússon, Sjómannafél. Hafnarfjarðar ............. 52.800 —
Þórður Ólafsson, Vlf. Hveragerðis og nágr................ 50.725 —
Þórunn Valdimarsdóttir, Verkakvennafél. Framsókn, Rvík . . 50.125 —
Bjarnfríður Leósdóttir, Vlf. Akraness .................... 24.900 —
Magnús Geirsson, Fél. ísl. rafvirkja, Rvík................ 27.175 —
Ólafur Emilsson, Hinu ísl. prentararfélagi, Rvík.......... 27.275 —
Auðir seðlar 425, ógildir 1.175.
Réttkjörin í miðstjórn voru því þau sem kjörnefnd hafði mælt með.
Varamenn í miöstjórn
Kjörnefnd var sammála um að stinga upp á eftirfarandi sem varamönnum
i miðstjórn: Bjarnfríður Leósdóttir, Bjarni Jakobsson, Guðm. M. Jónsson,
Guðríður Elíasdóttir, Halldór Björnsson, Karl Steinar Guðnason, Magnús
Geirsson, Ólafur Emilsson og Sigurður Guðmundsson.
Fram kom tillaga um Guðmund Sæmundsson, Einingu, Akureyri.
Atkvæði féllu svo:
Bjarnfríður Leósdóttir, Vlf. Akraness................... 43.200 atkv.
Bjarni Jakobsson, Iðju, Rvík ........................... 44.900 —
Guðmundur M. Jónsson, Vlf. Akraness..................... 44.025 —
Guðríður Elíasdóttir, Verkakvennafél. Framtíðin, Hafnarfirði 45.450 —
Halldór Björnsson, Dagsbrún, Rvík....................... 44.875 —
Karl Steinar Guðnason, Vlf. Keflavíkur og nágr.......... 41.175 —
Þingtíðindi ASÍ ’80 2
17