Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 45

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 45
Þingskjal nr. 37 Ályktun um tölvumál 34 þing ASÍ vekur athygli á þeim gífurlegu tæknibreytingum á sviði tölvumála sem nú eiga sér stað og fyrirsjáanlega munu eiga sér stað á næstu árum og hinum miklu áhrifum þeirra á atvinnumöguleika og vinnuumhverfi launþega. Alþýðusamband Islands er hlynnt auknum rannsóknum og tækniþróun, sem notaðar eru á réttan hátt til hagsbóta fyrir þjóðarheildina. Sambandið tel- ur þó að hvers konar tækninýjungum eigi ekki að taka gagnrýnislaust og ef rangt er að staðið þá getur sú tækniþróun, sem nú ber mest á og kemur fram í tölvuvæðingu og vélmennsku alls konar, leitt til þess að mörg störf verða stöðugt einhæfari en þau eru í dag og atvinnuleysisvofan skimar í gætt- inni. A næstu árum mun hin nýja tækni ryðja sér til rúms hér á landi í aukn- um mæli. ís'ensk verkalýðshreyfing verður nú þegar að fá áhrif á hvernig þessari nýju tækni verður beitt. Áhrif verkalýðsfélaganna skulu í þessu sam- bandi notuð til þess að hlutast til um það hvort, hvenær og til hvers tölvur skuli notaðar, og taka skal til meðferðar áhrif tölvuvæðingar á vinnustaðinn, innihald starfa, sem hugsanleg tölvuvæðing leiðir af sér, þannig að félags- legir þættir vegi að minnsta kosti jafn þungt og hinar hefðbundnu efnahags- legu og tæknilegu kröfur, sem atvinnurekendur setja fram. Leggja verður áherslu á fulla atvinnu handa öllum, innihaldsauðuga vinnu og félagsleg samskipti á vinnustað. Tölvuvæðingin gefur tilefni til þess að vinnutími styttist án þess að tekjur rýrni. Að því leyti sem ný tækni krefst nýrrar verk- kunnáttu verður að gefa starfsfólki kost á endurmenntun, þannig að aldrei verði hægt að segja fólki upp störfum í skjóli þess, að það kunni ekki með tækninýjungarnar að fara. Tölvur geta haft jákvæð áhrif á vinnuumhverfið. Þær hafa stóraukið möguleikana á því að útrýma líkamlega eða andlega slítandi störfum og þeim sem stunduð eru í erfiðu og/eða hættulegu umhverfi. Það er því krafa -ASÍ að tölvur og vélmenn verði eins notuð af vinnuumhverfisástæðum eins °8 af framleiðniástæðum. Ef rangt er að staðið getur vinna við tölvuskerma leitt til alls konar sjúk- dóma hjá starfsfólki. Því gerir ASÍ kröfu til þess, að tölvuskermar og að- búnaður á vinnustað við notkun þeirra sé með þeim hætti að þeir séu ekki heilsuspillandi. Fræðslu um tölvumál í skólum verður að stórauka. Brjóta verður niður þá tmynd sem sums staðar gætir að tölvan sé sjálfstætt fyrirbæri. Fræðsla um 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.