Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 68

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 68
nugmyndum sem stefna að skerðingu kaupmáttar. Slíkum aðgerðum yrði mætt af fullri hörku. IV. A undanförnum árum hefur atvinnuleysi verið helsta vandamál í flestum nágrannalöndum okkar og á þessu ári eru yfir 20 milljónir manna atvinnu- lausir í þróuðum iðnríkjum. Á íslandi hefur ekki verið almennt atvinnuleysi undanfarin ár. 34. þing ASÍ minnir hins vegar á að á síðastliðnum fjórum árum fluttust á fjórða þúsund manns af landi brott umfram þá sem fluttust til landsins. Því er ljóst að íslenskt atvinnulíf hefur ekki boðið upp á þau skilyrði sem fólk gerir tilkall til. Nauðsynlegt er að samræma atvinnuupp- byggingu í landinu, svo vaxandi mannfjöldi fái allur störf við sitt hæfi. Stöðug atvinna fyrir alla verður ávallt að vera meginmarkmið í stefnu ríkis- valdsins í atvinnumálum. Til þess að þetta markmið náist þarf að vinna eftir samræmdri atvinnustefnu, sem hvílir á heilbrigðu efnahagslífi. Atvinnuástand er nú eins og oft áður ótryggt á einstökum sviðum og má í því sambandi minna á, að sl. sumar bjó fólk í fiskiðnaði við mikið öryggis- leysi. Brýnt er að setja atvinnurekendum þrengri skorður um uppsagnir vegna hráefnisskorts og skipuleggja reksmr í sjávarútvegi svo atvinna verði jafnari og traustari. Nú er nánast um vinnuþrælkun að ræða sum tímabil, en á öðrum eru fiskvinnslustöðvar lokaðar. Fiskveiðar og fiskvinnsla eru meginstoðir íslensks efnahagslífs og aðalatvinnugreinar í flestum byggðar- lögum Iandsins og ljóst er að um fyrirsjáanlega framtíð munu þessar atvinnu- greinar verða undirstaða þess þjóðfélags, sem við búum við. Skipulag rekstr- ar og nýting auðlinda skipta því sköpum fyrir komandi tíð og þess verður að krefjast, að stjórnvöld leiti samráðs við verkalýðssamtökin um alla stefnu- mótun. Miðað við stærð fiskistofna er ljóst, að fiskipskipafloti landsmanna er of stór. Fjölgun fiskiskipa síðustu mánuði bendir ekki til raunhæfra að- gerða stjórnvalda í fisveiðistjórnun. Þingið skorar því á ráðamenn þjóðar- innar að koma í veg fyrir frekari fjölgun fiskiskipa umfram eðlilega endur- nýjun. Jafnframt beinir þingið því til stjórnvalda að þau hlutist til um að nauð- synleg og óhjákvæmileg endurnýjun fiskiskipaflotans verði framkvæmd af innlendum skipasmíðastöðvum sem oftast hefur skort verkefni. Landbúnaður hefur verið og mun verða einn af hornsteinum íslensks efna- hagslífs. Tryggja þarf, að á hverjum tíma fullnægi innlend framleiðsla þörf- um íslendinga fyrir þær landbúnaðarvörur, sem hægt er að framleiða hér á landi. Af öryggis- og byggðasjónarmiðum er réttlætanlegt að kosta nokkru 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.