Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Qupperneq 63

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Qupperneq 63
einstaklingum sem þurfa að komast inn á vinnumarkaðinn eftir að hafa orðið fyrir röskun vegna breyttra aðstæðna svo sem siysa, sjúkdóma, afbrota eða hjúskaparslita. Fjárframiög í þessu skyni verði veitt úr tryggingum og miði framlögin að því að kosta einstaklinginn til starfsmenntunar og sjálfsbjargar. Ályktun II 34. þing ASÍ fordæmir harðlega bráðabirgðalög nr. 70, sem sett voru á farmenn þann 19. júní 1979. Þessi lög eru ómakleg árás pólitísks valds á sjcmenn og þá sérstaklega undirmenn, þar sem ekkert lá fyrir um vinnu- stöðvun þeirra. Sérstaklega fordæmir þingið svik þáverandi valdhafa við eigin bráða- birgðalagasetningu um rannsókn og mat á vissum þáttum í starfi sjómanna. Slík valdníðsla vofir sem skuggi yfir öllum launþegum þessa lands, því alltaf má endurtaka ósómann. Ályktun III 34. þing ASÍ bendir á niðurstöður Heilbrigðisstofnunar Sameinuðu þjóð- anna (WHO), þar sem fram kemur, að þau vandamál, er stafa af áfengis- neyslu eru í beinu samhengi við heildarneyslu þess. Heilbrigðisstofnun Sam- einuðu þjóðanna telur helstu ráðin til úrbóta á þessu sviði vera að halda verðlagi á áfengi háu og fækka dreifingarstöðum áfengis. 34. þing ASÍ lýsir yfir fullum samstarfsvilja við þá aðila sem berjast gegn áfengis- og fíkni- efnaneyslu og aðstoða þá einstaklinga sem háðir eru þessari neyslu. Þingskjal nr. 51 Eftirfarandi tillaga Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og ná- grenni um samræmingu laga og réttlætis, fékk umfjöllun nefndarinnar. Niðurstaðan varð sú, að þar sem athyglisverðar ábendingar koma fram í tillögunni, en efni þeirra er unifangsmikið, þá sé tillögunni vísað til mið- stjórnar til athugunar. „Tillaga um samræmingu laga og réttlætis. Óskað er eftir að íhugað verði hvort ekki er orðin ástæða til að ASÍ geri uttekt á misræmi því sem orðið er milli laga og réttlætis í þessu þjóðfélagi, bent er á að ein tegund „réttlætis" gildir fyrir hið opinbera, önnur fyrir e:n- staklinga, sem dærni má nefna að eftir síðustu skattalagabreytingar vöknuðu fjölda mörg hjón upp við að annað átti inni fé vaxtalaust hjá hinu opin- 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.