Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 55

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 55
Telja verður eðlilegt að nemendur í skóla verkalýðshreyfingarinnar eigi aðild að stjórn skólans, enda er það grunntónn Stefnuyfirlýsingar ASÍ að auka áhrif hins aimenna félaga í verkalýðshreyfingunni sem og í þjóðféiag- inu öllu. Augljóslega yrði það styrkur fyrir Félagsmálaskóla alþýðu að innan stjórn- ar skólans væri fulltrúi þess hóps sem þar hefur hlotið fræðslu. Þorbjörn Guðmundsson o. fl. FRÁ NEFND UM VINNUVERND, TRYGGINGA- OG ÖRYGGISMÁL Þingskjal nr. 42 Ályktun um vinnuvernd 34. þing ASÍ fagnar því að Alþingi hefur samþykkt nýja löggjöf um starfsumhverfi og vinnuvernd - lög um aðbúnað, hoilustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980 - sem öðlast gildi 1. janúar 1981. í hinum nýju lögum eru mörg athyglisverð nýmæli, m. a. er grundvallar- atriði laganna að leysa skuli vandamál varðandi aðbúnað, hollustuhætti og öryggi f starfsumhverfi á sjálfum vinnustöðunum með samstarfi fulltrúa verkafólks og atvinnurekenda, undir forysm og leiðsögn Vinnueftirlits ríkis- ins, sem er sjálfstæð stofnun með stjórnunaraðild heildarsamtaka verkafólks og atvinnurekenda. Við gildistöku nýju laganna skapast nýir möguleikar fyrir verkafólk til ■notunar starfsumhverfis og aukinna áhrifa á vinnustöðum. Setning laga nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnu- stöðum er þýðingarmikill áfangasigur fyrir verkafólk og samtök þess. Næsti áfangi, sem er ekki síður mikilvægur, er að fá fram fulla fram- kvæmd laganna, og að verkafólk og samtök þess hagnýti sér til fullnustu þá möguleika sem í þeim felast til þess að ná fram nauðsynlegum úrbótum á að- búnaði, hollustuháttum og öryggi vinnustaða. 34. þing ASÍ telur þetta verkefni eitt hið þýðingarmesta í starfi verka- lýðshreyfingarinnar næstu mánuði, og beinir því eftirfarandi til miðstjórnar ASÍ, MFA, verkalýðsfélaga og sambanda og Vinnueftirlits ríkisins: Að lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum verði kynnt ítarlega fyrir félagsmönnum aðildarfélaga ASÍ. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.