Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Side 15

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Side 15
samtök eins og okkar sterk að þau geti látið til sín taka hvar sem er, því að nánast allar athafnir stjórnvalda hafa með einum eða öðrum hætti áhrif á kjör félagsmannanna. Góðir þingfulltrúar og gestir, hér er mikið verk að vinna. Þið hafið í gögnurn ykkar all miklum efniviði úr að moða í þeim efnum, af tillögum og ýmiskonar álitaefnum. Fjöldi félaga okkar hefur í allan sl. vetur, þar á meðal ýmis ykkar, skilað miklu og góðu starfi og unnið þau gögn sem nú liggja fyrir þinginu til umræðu og afgreiðslu. Verkefnin sem fjallað hefur verið um eru einmitt þau sem félagar okkar hafa talið að helst þyrfti að taka afstöðu til og móta á næstu árum, svo að gagnast megi verkafólki til framtíðar. Unnið hefur verið út frá því sjónarmiði að með skýrri afstöðu þingsins verði mörkuð stefna um sem flesta þessarra málaflokka, sem eru hver öðrum tengdir og mynda þannig eina heild í stofn að stefnuskrá samtakanna fyrir næsta kjörtímabil. Stofn sem væri uppistaðan í þeirri efnahags- velferðar og menningarstefnu sem við vildum sjá þróast hér á næstu árum og þess samfélags jafnaðar og velferðar sem ekki væri lakara en það sem gerist best í grannlöndum okkar. Um það vænti ég að okkur takist að sameinast hér. En við ætlum einnig að fjalla um okkar innri mál, þ.e. skipulagsmál samtaka okkar og samskiptamál inná við.Við þurfum að gefa okkur tíma til slíkrar um- fjöllunar til þess að svara sem best þörfum félaga okkar. Þannig að samtökin öll; einstök félög, landssambönd og heildarsamtökin geti sem best þjónað hlutverki sínu. En við höfum hér líka því miður alvarlegan aðsteðjandi bráðavanda við að etja, í formi mjög storkandi hótana stjórnvalda um einhliða breytingar vald- stjórnarinnar á því starfsumhverfi sem verkalýðshreyfingunni og launafólki er ætlað að búa við í framtíðinni. Breytingar sem munu torvelda mjög alla eðlilega og æskilega þróun í samskiptaháttum samningsaðila vinnumarkaðarins. Breyt- ingar sem munu setja næstu kjarasamningagerð í uppnám. Eg á von á því að þetta þing svari þessum hótunum fullum hálsi. Þingi þessu hefur að mínu viti verið búið hér mjög gott starfsumhverfi og að- staða öll. Ég vil færa öllum þeim sem að því hafa staðið okkar bestu þakkir. Það eru Lions-menn hér í Kópavogi sem borið hafa hitan og þungan af því starfi og ætla einnig að sjá um að okkur skorti ekkert meðan á þinginu stendur. En ég vil heldur ekki gleyma framlagi okkar frábæra starfsfólks sem lagt hefur nótt við dag á undanförnum vikum við undirbúning þingsins bæði félagslega með ýms- um kjörnum starfshópum, en einnig tæknilega á fjölmargan hátt. Fyrir þetta færi ég öllu þessu fólki okkar bestu sameiginlegu þakkir. Ég held að öll aðstaða hafi verið sköpuð hér til þess að þingið geti orðið ár- angursríkt. Við erum jú þingfulltrúar fyrir nær 70 þúsund félaga okkar. En við höfum ekki nema fimm daga til þess að leysa þau verkefni sem fyrir okkur liggja. Það er því mikilvægt að við vinnum bæði hratt, vel og skipulega. Við get- um, trúi ég, með skipulögðu samstilltu átaki náð þeim árangir sem félagar okk- 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.