Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Qupperneq 22

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Qupperneq 22
hækkuð um ríflega 15% á móti 5,6% hækkun hjá þeim sem voru með laun yfir 84 þúsund krónur. Kannanir kjararannsóknamefndar staðfesta og að tekjujöfn- unarmarkmið þessarra samninga gengu algjörlega eftir úti á okkar hluta vinnu- markaðarins. Ég held að niðurstaða þessarra samninga landssambanda okkar hafi um margt verið mjög athyglisverð og hefði getað nýst okkur í framtíðinni ef mark- miði þeirra hefði ekki verið svo mjög raskað af öðmm. Með þessum samning- um sýndi hreyfingin styrk sinn og mátt við að verja tekjulægsta fólkið með sam- stöðunni. Það voru því mikil vonbrigði að markmið þessarra jafnlaunasamninga skyldu verða brotin niður þegar líða tók á árið. Ekki verður hjá því komist að kalla fjármálaráðherra og ríkisstjórnina alla til ábyrgðar á því sem þarna gerðist, sem var síðan kórónað með ákvörðun forsætisnefndar Alþingis og úrskurði Kjaradóms um kaup og kjör alþingismanna, ráðherra og æðstu embættismanna. Það er auðvitað áhyggjuefni þegar stjórnvöld brjóta með þessum hætti niður til- raunir verkalýðshreyfingarinnar til þess að jafna kjörin í landinu. Eins og ykkur er eflaust ferskt í minni hafði þetta afgerandi áhrif á starf okk- ar við endurskoðun kjarasamninga í nóvember s.l. Almennt launafólk gerði rétt- mæta kröfu til þess að fá þá einnig að njóta ávinningsins af efnahagsbatanum í sínum kjörum. Að öðrum kosti yrði að segja samningum upp. Atvinnurekendur voru því krafðir um að félagsmenn þeirra félaga sem samið hefðu í febrúar fengju leiðréttingu á sínum kjörum til samræmis við það sem gerst hafði hjá öðr- um hópum. Um þetta var enginn ágreiningur í okkar hópi og augljóst að hótun- in um uppsögn samninga lagði verulegan þrýsting á gagnaðila okkar um við- brögð við þessari kröfu, þrýsting sem skilaði okkur vissulega nokkrum árangri. Þegar kom að þeim tímapunkti að taka þurfti ákvörðun um niðurstöðu á grund- velli viðbragða atvinnurekenda og stjórnvalda komu upp alvarlegir brestir inn- an hreyfingarinnar um hver hún ætti að vera. Agreiningurinn var ekki fyrst og fremst um það að ekki væri hægt að segja upp gildandi kjarasamningum með til- vísun til þeirra innskrifuðu forsendna sem launanefnd hafði úr að vinna. Heldur hitt hvort hægt væri að segja samningum upp á grundvelli þess að óorðuðum markmiðum samningsins um kjarajöfnun í þjóðfélaginu hafi verið spillt af öðr- um sem á eftir sömdu. Launanefndin klofnaði því í afstöðu sinni þar sem meiri- hlutinn taldi ekki forsendur til lögmætrar uppsagnar saminganna og því yrði að taka á þessu vandamáli við gerð næstu kjarasamninga. Minnihluti nefndarinnar taldi hins vegar að þar sem ein megin forsenda samninganna um kjarajöfnun í samfélaginu hefði brugðist væri það nóg ástæða til þess að segja samningunum upp og stóð því ekki að niðurstöðu launanefndar. Sá lærdómur sem ég vil leyfa mér að draga af þessu ferli öllu og þeirri deilu sem upp kom er að við gerðum öll mistök, mistök sem við verðum að læra af til þess að komast hjá svona félagslega erfiðum ágreiningi í framtíðinni. Við verð- um að sýna hvert öðru það umburðalyndi og þolinmæði að við getum eflt sam- stöðu okkar og styrk þó að ágreiningur sé um málsmeðferð. Það var trúlega 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.