Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Qupperneq 25

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Qupperneq 25
umtalsverðar breytingar meðal aðildarfélaga hins nýja sambands, þar sem félög hafa verið að renna saman og sameinast. Þessarar þróunar hefur einnig gætt víð- ar í hreyfingunni, innan Verkamannasambandsins, meðal samtaka verslunar- manna og milli þessara sambanda og frekara samstarf og samruni félaga er í far- vatninu. Nú um nokkurt árabil hefur skipulag verkalýðshreyfingarinnar og starfsemi verið umfjöllunarefni á vettvangi sérfræðinganefndar Evrópuráðsins. I því sam- bandi er mikilvægt að halda til haga að þrátt fyrir fullyrðingar andstæðinga okk- ar hefur Evrópuráðið ekki séð ástæðu til að gera formlega athugasemd við fyrir- komulag mála hér á landi. Fyrir þessu þingi liggur að taka afstöðu til tillögu að fyrirmyndarlögum fyrir aðildarfélög ASÍ þar sem tekinn eru af öll tvímæli um að reglur um greiðslur til stéttarfélaga, félagsaðild og forgagnsrétt séu í fullu samræmi við mannréttinda- ákvæði alþjóðasamninga. í þessum tillögum um fyrirmyndarlög aðildarfélaganna og lágmarksreglugerð fyrir sjúkrasjóði er leitast við að mæta gagnrýni með því að treysta skipulag okkar, efla félögin og skilgreina betur þau réttindi sem aðild að stéttarfélögum og sjúkrasjóðum þeirra veita félagsmönnunum. Einnig er bent á mikilvægi þess að hlutverk ólíkra eininga hreyfingarinnar og verkaskipting sé skilgreint í samræmi við þau verkefni sem okkur er ætlað að takast á við. Þannig er lögð áhersla á að við mótum launastefnu hreyfingarinnar og við skipulagningu kjarasamningagerðar verði hlutverk heildarsamtakanna, sambandanna, aðildarfélaganna og vinnustaðanna skilgreint með það að mark- miði að treysta stöðu okkar og tryggja sem bestan árangur í samskiptum okkar og þeim kjaraátökum við atvinnurekendur og ríkisvald á næstu mánuðum sem virð- ast óumflýjanleg. Öflugt innra fræðslustarf er einnig eitt mikilvægasta tækið í þeirri baráttu. Við verðum að vera mun duglegri að nýta fræðslustofnanir okkar til að byggja upp þekkingu og hæfni meðal starfsmanna stéttarfélaganna, trúnaðarmanna úti á vinnustöðunum og almennra félagsmanna til að takast á við verkefni sín. Við verðum að stórauka almenna félagsmálafræðslu fyrir forystufólk okkar þannig að það verði sem best búið undir umræðu og stefnumótun á fjölmörgum sviðum samfélagsins. Þá er ljóst að við verðum að búa forystumenn hreyfingarinnar, að- ildarfélaganna og trúnaðarmenn úti á vinnustöðunum sem best undir að takast á við kjarasamningagerð á öllum stigum. Auðvitað þurfum við að vinna markvisst að fræðslumálum fyrir stjómarmenn og trúnaðarmenn í hreyfingunni en það ger- ist ekkert nema að við viðurkennum að menntunar sé þörf og það verði eitt af for- gangsverkefnum okkar í innra starfi stéttarsamtakanna. A vettvangi Alþýðusambandsins hefur umræðan um stöðu verkalýðshreyfing- arinnar og framtíðina að mestu verið bundin við samtökin sjálf og aðildarfélög þeirra. Það er jafnframt mikilvægt að við gleymum því ekki að launafólk í skipu- lögðum samtökum hér á landi er að finna víðar en í ASÍ. Aðför stjómvalda að verkalýðshreyfingunni síðustu mánuði hefur orðið til að endurvekja samstarf milli 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.