Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Side 26

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Side 26
þessara samtaka sem að öðru leyti hefur verið lítið síðustu misseri. Við hljótum að spyrja okkur að því í framhaldinu hvort ekki sé nauðsynlegt að þessi samtök taki upp opinskáa umræðu um áherslur sínar og framtíðarsýn með það að markmiði að þau móti sér sameiginlega stefnu og treysti samstarf sitt á ýmsum sviðum eins og kostur er eða jafnvel sameinist. Það eru þegar ýmis verkefni sem eðlilegt er að náið samstarf takist um. Þar nægir að nefna þátttöku í starfi alþjóðlegrar verka- lýðshreyfingar og á ýmsum vettvangi í Evrópu sem verður stöðugt umfangsmeira og mikilvægara fyrir launafólk hér á landi. Ljóst er að mikil og erfið verkefni bíða í samskiptunum við stjórnvöld og atvinnurekendur á næstu misserum. Mótun launastefnu sem markvisst treystir kjör þeirra hópa í samfélaginu sem hafa lægstu tekjumar og minnsta starfsöryggið er sameiginlegt verkefni allrar launamanna- hreyfingarinnar. Þá er mikilvægt að samtök launafólks komi í veg fyrir að þróun á vinnumarkaði og breytingar á rekstararformi fyrirtækja leiði til innbyrðis átaka og sundurlyndis sem veikir stöðu okkar. Sundrung og sundurþykkja innan verka- lýðshreyfingarinnar gagnast engum nema andstæðingum okkar. Og þá mest þeg- ar einstaka hópar eru að kljúfa sig út úr stærri heildum til að reyna að bæta eigin stöðu á kostnað annarra eins og nokkuð hefur verið um á síðustu árum. Framtíðarsýn Okkar bíða fjölmörg verkefni við að treysta undirstöður samtakanna og búa þau undir þau erfiðu verkefni sem framundan em. Ekki síst á sviði atvinnu- og kjara- málanna. Hagsmunir verkalýðshreyfingarinnar og launafólks til framtíðar byggja á því að við sýnum þor til að takast á við þessi verkefni af stórhug og höfum dug til að leiða þau til farsællar niðurstöðu. I þeirri baráttu megum við aldrei gleyma þeim gmnni sem verkalýðshreyfingin hvílir á og hvert hún sækir líf sitt og styrk. Það er til félagmanna sjálfra, þeirra tugþúsunda launamanna, karla og kvenna, sem samfélag okkar byggir á og við gemm nú kröfur til að njóti árangurs erfiðis síns. Skilaboðin frá þessu þingi stærstu og öflugustu samtaka launafólks eiga að vera einföld og skýr. Við skulum láta alla vita, atvinnurekendur, stjómvöld og ekki síst okkar eigin félaga, að krafa verkalýðshreyfingarinnar er að samfélag okkar byggi á jöfnuði og lýðræðislegum réttindum launafólks. A næstu ámm verður að reisa hér samfélag sem stendur í engu að baki þeim löndum sem við viljum bera okkur saman við: Samfélag sem tryggir verkafólki góð launakjör, trygg réttindi og ömgga afkomu. I næstu kjarasamningum verður að stíga ákveðið skref í þessa átt um leið og hrundið verður hverjum þeim árásum sem stjórnvöld kunna að gera á samtök launafólks og réttindi okkar til að semja um kaup og kjör í frjálsum samn- ingum. Avörp gesta Fyrstur talaði Ögmundur Jónasson formaður BSRB. Ögmundur ræddi árásir 24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.