Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Side 31

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Side 31
Skýrsla forseta til 38. þings ASÍ Góðir félagar, Þið hafið fyrir framan ykkur skýrslur forseta fyrir árin 1993, 1994 og 1995, alls hátt í 700 blaðsíður þar sem gerð er grein fyrir starfsemi Alþýðusam- bands Islands og stofnana þess á tímabilinu frá október 1992 til október 1995. Þá er frátalið þing sambandsins sem háð var á Akureyri í nóvember 1992 og sérstaklega er fjallað um í þingtíðindum 37. þings ASI sem einnig liggja frammi. Skýrslurnar bera þess glöggt vitni að starfsemi Alþýðusambands Islands var mikil og vaxandi á tímabilinu og verkefnin fjölbreytt. Kjara- og atvinnu- málin voru ofarlega á dagskrá eins og jafnan áður. Skýrslurnar endurspegla líka ágætlega áherslur og starf að fjölmörgum málaflokkum öðrum, s.s. verðlagsmálum, húsnæðismálum, lífeyrismálum, jafnréttismálum og vinnuvernd. Umsagnir um lagafrumvörp og þingsályktanir eru áberandi í skýrslunum. Mikill fjöldi umsagna sýnir vel það mikilvæga upplýsinga-, ráðgjafar- og aðhaldshlutverk sem ASI er ætlað að gegna gagnvart stjórnarandstöðu jafnt og stjórnvöldum á hverjum tíma. Jafnframt bera umsagnirnar með sér að Al- þýðusambandið leggur mikla vinnu og metnað í að sinna þessu hlutverki sínu sem best. A undanförnum árum hefur íslensk verkalýðshreyfing lagt aukna áherslu á þátttöku í alþjóðlegu starfi samtaka verkafólks. Efni skýrslanna ber þess glöggt vitni að Alþýðusamband Islands er virkur og vaxandi þátttakandi í starfi alþjóðlegrar hreyfingar launafólks. Þá kemur skýrt fram hversu mikil- vægt þetta starf er og hvað miklu það getur skipt fyrir stöðuna og þróun á ís- lenskum vinnumarkaði hvað gerist á alþjóðavettvangi. Það á einkum við um starfið á vettvangi Norðurlandanna og í Evrópu, auk þess sem starfið innan Alþjóðavinnumálastofnunarinnar mun áfram skipta miklu. Frásögnin af starfi Menningar- og fræðslusambands alþýðu, Tómstunda- skólans og Listasafni ASÍ endurspeglar með glöggum hætti mikilvægi fjöl- breyttrar mennta- og menningarstarfsemi fyrir verkalýðshreyfinguna. Þar kemur einnig skýrt fram vaxandi fjölbreytni og aukin umsvif í starfsemi þessarra stofnana á flestum sviðum. Loks er í skýrslunum að finna umfjöllun um mikinn fjölda málefna sem ekki hefur verið getið um hér að framan. Þær endurspegla þannig fjölbreytt starf Alþýðusambandsins þó að engan veginn allt sé tínt til sem sambandið, stofnanir þess og starfsmenn hafa afskipti af í hinu daglega starfi sínu. Hér á eftir verður vikið nánar að örfáum þáttum úr starfi Alþýðusam- bandsins frá síðasta þingi þess. Það er aðeins fátt eitt sem tínt verður til af öllu því sem af er að taka. 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.