Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Síða 37

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Síða 37
Listasafn ASÍ Ein af þeim stofnunum verkalýðshreyfingarinnar sem hvað minnst heyrist í en er þó sýnileg víða er Listasafn ASÍ. Eftir að Listasafnið hafði verið í erfiðum rekstri í mörg ár og safnað upp skuld við Alþýðusambandið hefur orðið gjör- breyting þar á síðustu þrjú ár. Rekstur safnsins hefur skilað afgangi og hefur starfið fyrst og fremst snúist um vinnustaðasýningar og að koma listinni út til fólksins. Húsnæði það sem safnið hefur verið í á Grensásvegi, og samnýtt hefur ver- ið um sinn af safninu, miðstjórn og fræðslustofnunum ASI, hefur um margt ver- ið óþénugt fyrir safnið. Það hefur því staðið yfir um skeið leit að nýju húsnæði fyrir það. í vetur bar síðan svo heppilega við að eitt þekktasta og virðulegasta listahús landsins, Hús Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara, Ásmundarsalur við Freyjugötu, sem talið er henta mjög vel fyrir okkar starfsemi varð falt. Rekstrarstjórn listasafns ASI og miðstjóm gerðu tilboð í húsið og af kaupum varð. Nú á laugardaginn 25. maí kl. 11:00 verður húsið formlega tekið í notkun á vegum listasafns ASI, með opnun sýningar sem þið eruð boðin velkomin til. Niðurlag Eins og ég áður sagði þá er það ekki meining mín að fara nákvæmar í þessi efni nú. Skýrslurnar hafa verið sendar út til aðildarfélaganna, kynntar og ræddar á okkar sambandsstjórnarfundum á hverju ári og fjölmörg ykkar verið beinir þátt- takendur í þeim athöfnum sem þar er lýst og þakka ég það samstarf og hef því ekki fleiri orð um nú. En hér á eftir verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum úr reikningum sam- takanna um megin fjárhagsleg málefni þeirra. Reikningar ASÍ, MFA og Listasafns ASÍ Hansína Á. Stefánsdóttir gjaldkeri ASÍ, gerði grein fyrir reikningum ASÍ og Listasafns ASÍ fyrir árin 1992, 1993, 1994 og 1995 en fyrir þinginu lágu reikn- ingar sambandsins og stofnana þess fyrir þessi ár. Olöf Svava Halldórsdóttir gerði grein fyrir reikningum MFA fyrir sama tímabil. Stuttar umræður urðu um reikningana. Tillaga barst frá Guðmundi Gunnars- syni um að skipuð yrði þriggja manna nefnd til að skoða rekstur ASÍ vegna við- varandi hallarekstrar sambandsins. Tillögunni var vísað til fjárhags- laga og skipulagsnefndar. Reikningar ASI, Listasafnsins og MFA voru því næst bornir upp fyrir öll árin í einu, og samþykktir samhljóða. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.