Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Side 129

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Side 129
skýrri verkaskiptingu milli þeirra, landssambandanna og verkalýðsfélaganna. 38. þing ASÍ telur að þegar í næstu kjarasamningum verði að stíga ákveðið skref í þá átt að bæta kjör launafólks hér á landi til samræmis við það sem gerist í nágrannalöndunum með beinum taxtahækkunum. Vinnumarkaðurinn í Evrópu hefur verið opnaður með samningunum um EES og því er það bæði nauðsynlegt og eðlilegt að kjör almenns launafólks hér á landi verði sambæri- leg við það sem best þekkist í öðrum ríkjum á evrópska efnahagssvæðinu. Tryggja verður í næstu kjarasamningum með öllum tiltækum ráðum að staða láglaunafólks verði bætt. Megináhersla á að vera á jöfnun kjara, þar sem kaup- máttur þeirra tekjulægri verði aukin verulega umfram aðra. 38. þing ASI telur að krónutöluhækkun launa, með sérstakri hækkun fyrir þá tekjulægri, sé sú fyrirmynd sem nota eigi í framtíðinni. Til þess að búa verkalýðshreyfinguna bet- ur undir komandi kjarasamninga felur þingið miðstjórn að gera úttekt á lág- marks framfærslukostnaði á landinu og niðurstaða þeirrar úttektar verði lögð til grundvallar í kröfugerð í komandi kjarasamningum. Jafnframt verður að tryggja að forsendur samninganna séu með þeim hætti, að hægt verði að segja þeim upp ef markmið þeirra standast ekki. III. 2. Réttindamál launafólks Grundvallarréttindi launafólks hér á landi eru um margt ófullnægjandi. A þessu sviði eru reglur á íslenskum vinnumarkaði til muna lakari en í þeim löndum sem við viljum helst bera okkur saman við. Afleiðingin er sú að réttarstaða og öryggi launafólks er óviðunandi samtímis því sem réttur og möguleikar atvinnurekenda til að ráðskast með starfsmenn sína og hagsmuni þeirra er allt of mikill. Þrátt fyrir þá staðreynd sem hér er bent á hefur verkalýðshreyfingin á undanförnum árum þurft að verja stöðugt meiri tíma og kröftum til að standa á móti og hrinda árásum atvinnurekenda og ríkisvalds á lög- og samningsbundin réttindi. Þar eru alvarlegust brot atvinnurekenda sem framin eru í skjóli samdráttar og ótta launa- fólks við vaxandi atvinnuleysi. Alþýðusambandið leggur áherslu á að í starfi verkalýðshreyfingarinnar verði á næstu árum lögð áhersla á að bæta til muna réttarstöðu launafólks á íslenskum vinnumarkaði. • Forgangsverkefni ASÍ næstu missiri er að bæta starfsöryggi launafólks í landinu þannig að það búi við starfsöryggi sem er sambærilegt við það sem gerist á hinum Norðurlöndunum: • Tryggja verður öllum hópum launafólks, þ.á.m. fiskvinnslufólki og sjó- mönnum, lágmarksuppsagnarfrest. • Gera verður kröfu til atvinnurekenda um að þeir gefi upp ástæður upp- sagnar segi þeir starfsmanni upp störfum. Jafnframt verði tryggt að at- vinnurekandi geti ekki notað uppsagnir að ástæðulausu eða til að skjóta sér undan umsömdum skyldum sínum, skerða kjör starfsmanna eða til að mismuna þeim. 127
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.