Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Page 134

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Page 134
um til 40 ára. Þessari mismunun þarf að eyða þannig að lán Byggingarsjóðs verkamanna til kaupa á félagslegum íbúðum verði í öllum aðalatriðum með sömu kjörum og þau sem hann veitir til félagslegra búseturéttaríbúða. Hér skal undirstrikuð nauðsyn þess að vaxtabætur séu færðar til lækkunar á greiðslu lána samtímis því að lántaki greiði af láni sínu. Þá er mikilvægt að fyrirkomulag vaxtabóta, húsaleigubóta og annarrar félagslegrar aðstoðar sé með þeim hætti að það hvetji til að fjölskyldur búi saman á heimili en ekki aðskild- ar. I þessu sambandi er mikilvægt að misnotkun bóta eigi sér ekki stað. Vísitölubinding lána og jafngreiðslulán (annuitetslán) Húsnæðisstofnunar léttir greiðslubyrði fyrstu árin en þyngir hana síðar. Vert er að benda á að slíkt fyrirkomulag hentar ekki öllum. Eftir miðjan aldur lækkar fólk í tekjum svo greiðslubyrði lána eykst. Þá má benda á að vaxtabætur vegna jafngreiðslulána minnka þegar frá líður, þó svo að greiðslubyrði þeirra lána minnki ekki. í minnkandi og lágri verðbólgu er því rétt að feta sig inn í að minnka vísi- tölubindingu lána. Þá er þess krafist að Húsnæðisstofnun gefi fólki kost á að taka önnur lán en jafngreiðslulán. Félagslega húsnæðiskerfíð 38. þing ASÍ felur húsnæðisnefnd ASÍ og fjórum öðrum fulltrúum sem þingið velur að gangast fyrir umræðu og fundum með félögum ASI um félagslega hús- næðiskerfið og skila síðan tillögum um breytingar og bætur á því fyrir næsta fund Sambandsstjórnar ASI. III. 5. Lífeyrís- og tryggingamál Það er stefna verkalýðshreyfingarinnar að almennu launafólki verði tryggður aðgangur að öflugu lífeyris- og tryggingakerfi, hvort sem litið er til eftirlauna, áfallatrygginga, veikinda- og slysatrygginga eða annarra tryggingaþarfa. Eins og nú er háttað byggir lífeyris- og tryggingavernd annars vegar á löggjöf, m.a. lögum um almannatryggingar, félagslega aðstoð og réttindi til launa í slysum og veikindum. Hins vegar byggir veigamikill hluti af þessari vernd á ákvæðum kjarasamninga, m.a. lágmarksréttindi í lífeyrissjóðum m.v. 10% iðgjald, ákvæð- um um slysa- og veikindarétt launafólks hjá atvinnurekendum, rekstur sjúkra- og styrktarsjóða stéttarfélaga og ábyrgðartryggingu atvinnurekenda. Það er ein- kenni þessarar tryggingaverndar að hún er almenns eðlis, þ.e. hún nær til alls launafólks en einskorðast ekki við þá sem eru félagsmenn í stéttarfélögum. Jafn- framt hefur þessi tryggingavernd afmarkast við eftirlaun eða áföll einstaklinga vegna veikinda eða slysa sem tengjast starfinu en ekki náð til þarfa almenns launafólks fyrir tryggingar hvort sem er gegn slysum í frítíma eða tjóni á persónulegum eignum. Á undanförnum árum hefur mikil vinna verið lögð í það að endurskoða hluta af þessum tryggingaþáttum. Fyrirferðarmest í þessari endurskoðun er umræðan um uppbyggingu og starfshætti lífeyrissjóðanna. I nýgerðum kjarasamningi ASI 132
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.